Episodes

30 minutes ago
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 2. júlí 2025
30 minutes ago
30 minutes ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Íris Angela Jóhannesdóttir, innkaupa- og markaðsstjóri Víkurverks um ferðavagna
- Bryndís Haraldsdóttir þingkona sjálfstæðisflokksins um málþóf
- Símatími
- Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins um ungmenni á vinnumarkaði
- Jón Gunnar Þórðarson framkvæmdastjóri Bara Tala og Jakob Wayne Víkingur leikmaður íslenska landsliðsins í krikket
- Gunnar Már Þráinsson stofnandi Huppu um opnun 11 íbúðarinnar á Akureyri
- Aron Guðmunds íþróttafréttamaður Sýnar um fyrstu viðbrögð eftir leik Íslands og Finnlands á EM í knattspyrnu kvenna

2 days ago
2 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Margrét Blöndal, deildarstjóri menningar- og upplýsingadeildar Árborgar og hugmyndasmiðurinn að hjartaljósunum á Akureyri
- Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalista um átök innan Sósíalistaflokksins
- Símatími
- Oddur Ingimarsson læknir og viðskiptafræðingur um örorkulífeyriskerfið
- Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins um kílómetragjaldið
- Vera Sveinbjörnsdóttir lögfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Myndstef um höfundarrétt á eigin tilveru
- Margrét Lára Viðarsdóttir fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta

3 days ago
3 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Einar Bárðarson hlaðvarpsstjórnandi Einmitt og Baldur Rafn Gylfason hárgreiðslumeistari og eigandi Bpro um hárígræðslur
- Gísli Freyr Valdórsson hlaðvarpsstjórnandi Þjóðmála og Kári Gautason fyrrverandi aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur þegar hún var ráðherra
- Símatími
- Hulda Dögg Proppé deildarstjóri í Sæmundarskóla og aðjúnkt við Háskóla Íslands
- Tómas Skúlason eigandi Veiðiportsins um skort á ánamaðki
- Þorsteinn Ásgrímsson Melén aðstoðarfréttastjóri mbl.is og hjólagarpur um nýjustu rafhjólin
- Sindri Sverrisson íþróttafréttamaður ræddi við okkur frá Thun í Sviss þar sem fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins fer fram á EM

4 days ago
4 days ago
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Trúmál
Sigríður Guðmarsdóttir, prófessor í Hagnýtri guðfræði
Sigríður ræðir nýja handbók kirkjunnar, breytingar á tungutaki í henni, sálma á erlendum tungumálum í sálmabókum kirkjunnar og átök um eignarhald á kristninni hérlendis og víðar um heim.
Alþjóðmál
Svandís Svavarsdóttir formaður VG,
Dagur B. Eggertsson alþingismaður
Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur
Þau ræða sögulegan fund Nató í Haag í síðustu viku þar sem samþykkt var gríðarleg útgjaldaaukning til hernaðaruppbyggingar í Nató-löndunum, þ.m.t. allri Evrópu.
Efnahagsmál
Halla Gunnarsdóttir formaður VR
Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA
Halla og Sigríður ræða nýjar verðbólgutölur og áhrif þeirra - áfall segir Halla fyrir langtíma kjarasamninga, fyrirtæki verði að halda að sér höndunum um hækkun vöruverðs og ljóst þykir að vaxtalækkanir verða engar á meðan staðan er þessi.
Ferðaþjónusta
Pétur Óskarsson formaður SAF
Pétur ræðir það sem hann kallar kaldar kveðjur forsætisráðherra til ferðaþjónustunnar. SAF stjórnin er ósátt við forsætisráðherrann og segir neikvæðni hennar í garð vaxtar í ferðaþjónustu valda miklum áhyggjum.

6 days ago
6 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Elín Guðný Hlöðversdóttir, eigandi Litlu kaffistofunnar sem lokar á morgun
- Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður á Sýn
- Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis um framhald þingstarfa, sumarfrí, málþóf og málin sem bíða
- Halla Björk Reynisdóttir forseti bæjarstjórnar Akureyrar
- Simatími
- Leó Árnason prímusmótor í uppbyggingu Miðbæjarins á Selfossi
- Rúna Ásmundsdóttir vegagerðinni um hjartaljósin á Akureyri
- Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar
- Ragnar Freyr Yngvarsson formaður læknafélags Reykjavíkur
- Bragi Bjarnason, bæjarstjóri Árborgar

7 days ago
7 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Siggi stormur um júlí veðrið
- Funi Sigurðsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs barna og fjölskyldustofu
- Símatími
- Sigrún A Þorsteinsdóttir sérfræðingur hjá VÍS um brunabótamat fasteigna
- Bjarnheiður Erlendsdóttir garðahönnuður og pallahönnuður hjá Húsasmiðjunni um tískubylgjur í garðinum
- Haraldur Sigurðsson jarðfræðingur og prófessor við háskólann í Rhode Island í Bandaríkjunum hefur rýnt í gögn varðandi sprengjuárás Bandaríkjanna á kjarnorkuinnviði í Íran
- Elísabet Margeirsdóttir, hlaupaþjálfari hjá Náttúruhlaupum, um hlauparáðin

Wednesday Jun 25, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 25. júní 2025
Wednesday Jun 25, 2025
Wednesday Jun 25, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði um meint flugnaleysi á Reykjanesi
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra
- Símatími
- Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Eydís Ásbjörnsdóttir þingkona Samfylkingar um réttar tölur í veiðigjaldafrumvarpinu
- Jón Ármann Steinsson um þrettánda kaflann í bókinni Leitin að Geirfinni
- Skúli H Skúlason um pöntunarsíðu fyrir fjallaskála
- Katrín Ýr Friðgeirsdóttir doktor í íþróttavísindum um hreyfingu og kæfisvefn

Tuesday Jun 24, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 24. júní 2025
Tuesday Jun 24, 2025
Tuesday Jun 24, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Janus Guðlaugsson, íþrótta og heilsufræðingur um heilsueflingu
- Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins um launaþróun hjá Íslenska ríkinu
- Símatími
- Kristján Gíslason hringfari
- Pálmi Einarsson iðnhönnuður og bóndi í Gautavík í Berufirði um fjölbreytt notagildi íslenska hampsins
- Hildur Vattnes teymisstjóri Skyndihjálpar hjá Rauða krossinum
- Helena Ólafsdóttir fyrrum landsliðskona í knattspyrnu og stjórnandi bestu markanna á Sýn Sport um EM kvenna sem hefst í næstu viku

Monday Jun 23, 2025
Reykjavík síðdegis - mánudagur 23. júní 2025
Monday Jun 23, 2025
Monday Jun 23, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Bjartmar Leósson hjólahvíslari um hvernig gengur að finna stolna hluti
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríksráðherra um Íran
- Símatími
- Heimir Már Pétursson framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi þingflokks Flokks fólksins og Tómas Þór Þórðarson starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins um málþóf á Alþingi
- Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu um áhrif Hörpu á verðmætasköpun.
- Sævar Helgi Bragason vísindamiðlari um ferðir til Mars
- Valdimar Sigurðson prófessor í markaðsfræðum og neytendasálfræði við HR um Nomo-fóbíu

Sunday Jun 22, 2025
Sprengisandur 21.06.2025
Sunday Jun 22, 2025
Sunday Jun 22, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Stjórnmál
Logi Einarsson ráðherra menningar, nýsköpunar og háskóla
Logi Einarsson er ráðherra menningar, nýsköpunar og háskóla. Hvaða verkefni eru á stefnuskránni, hvernig á þetta ráðuneyti að standa undir háleitum markmiðum um að virkja kraftinn í þjóðinni, litlar fréttir af því enn sem komið er.
Sjávarútvegsmál
Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur
Arnar Atlason formaður SFÚ
Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur og Arnar Atlason sem er formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda ræða veiðigjaldafrumvarpið og tengd mál nú þegar umræða stendur sem hæst á þinginu.
Stjórnmál
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins ræðir framtíð sína og flokksins, fylgi í sögulegu lágmarki og pólitískur slagkraftur flokksins lítill eftir miklar hrakfarir í kosningum.
Utanríkismál
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, alþingismaður
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir alþingismaður og fyrrverandi utanríkisráðherra ræðir utanríkismál, þ.m.t. átökin milli Ísraels og Írans, hernaðarvæðingu, átakamenningu og hlutverk sitt sem sérstakur erindreki framkvæmdastjóra Evrópuráðsins gagnvart úkraínskum börnum