Episodes

2 hours ago
2 hours ago
Öll viðtölin úr þættinum ásamt símatíma:
- Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður Sýnar um stöðuna í Grindavík
- Páll Pálsson fasteignasali um ódýrustu og dýrustu hverfin á höfuðborgarsvæðinu
- Símatími
- Örn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda
- Logi Bergmann annar umsjónarmanna golf hlaðvarpsins Seinni níu um Opna breska meistaramótið í golfi
- Bjarni Óskarsson bóndi og berjaræktandi á Völlum í Svarfaðardal
- Róbert Aron Magnússon framkvæmdastjóri Götubitahátíðar Íslands sem hefst á morgun

5 days ago
5 days ago
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætt:
Heilbrigðismál
Alma Möller, heilbrigðisráðherra,
Ráðherra mun bregðast við nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Landspítala fyrsta sinni - skýrslan gerir glögga grein fyrir mönnunarvanda og álagi á spítalanum sem síðan smitar út í allt kerfið. Hvernig er hægt að bregðast við því sem þar er lýst?
Stjórnmál
Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur
Haukur ræðir ástandið á þinginu, kjarnorkuákvæðið og beitingu þess, málþóf og stöðu þingsins eftir þessa hörðu hríð að undanförnu.
Stjórnmál
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins
Forystukonur ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu takast á um stjórnmál dagsins og þá einkum veiðgjöldin og afgreiðslu þingsins á því máli.
Alþjóðamál
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA
Hilmar ræðir stöðuna í Úkraínu. Stríð hefur nú geisað í 40 mánuði og hægt og bítandi er Rússland að bæta stöðu sína - er fall Úkraínu orðið óumflýjanlegt, ef ekki, hvað þarf til að snúa stöðunni við?

7 days ago
7 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Logi Sigurjónsson aðalvarðstjóri hjá umferðardeild Lögreglunnar
- Guðlaugur Þór Þórðarson um stöðuna á Alþingi
- Símatími
- Breki Karlsson ræddi við okkur um bílastæðamál borgarinnar
- Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótilettunnar um bæjarhátíðina á Selfossi sem verður um helgina

Thursday Jul 10, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 10. júlí 2025
Thursday Jul 10, 2025
Thursday Jul 10, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra um stöðuna á Alþingi
- Freyr Eyjólfsson um Góða hirðinn
- Símatími
- Eiríkur Bergmann stjórnmálaprófessor og stjórnandi hlaðvarpsins Skuggavaldið um fréttir dagsins af Alþingi
- Arnar Pétursson hlaupari um brottvísun sína
- Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður hjá Sýn um leik Íslands og Noregs á EM kvenna
- Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Blika.is um helgarveðrið

Wednesday Jul 09, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 9. júlí 2025
Wednesday Jul 09, 2025
Wednesday Jul 09, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi hjá bjornberg.is um sumarútgjöldin
- Haraldur Þór Jónsson Oddviti Skeiða og Gnúpverja um Hvammsvirkjun
- Símatími
- Birgir Guðmundsson stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri um launað frí þingmanna og íslandsmet í málþófi
- Erla Gerður Sveinsdóttir heimilislæknir og einn fremsti sérfræðingur okkar í meðferð offitu ræddi aukna notkun á þyngdarstjórnunarlyfjum
- Tómas G. Gíslason, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur
- Hvert er þitt uppáhalds nammi - við heyrðum í hlustendum

Wednesday Jul 09, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 8. júlí 2025
Wednesday Jul 09, 2025
Wednesday Jul 09, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Einar Bárðarson framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði um óánægju veitingamanna með heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
- Gunnar Bjarni Ragnarsson krabbameinslæknir um mataræði og krabbamein
- Símatími
- Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands um brjósklos og Úlfarsfell endurhæfingarstöð
- Þórhildur Elín Elínardóttir samskiptastjóri Samgöngustofu um bílprófið
- Hilmar Valur Gunnarsson Húsvíkingur og einn að aðstandendum Jökulsárhlaupsins
- Hvað getur maður gert skemmtilegt þegar það rignir?

Wednesday Jul 09, 2025
Reykjavík síðdegis - mánudagur 7. júlí 2025
Wednesday Jul 09, 2025
Wednesday Jul 09, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Steinar Smári Guðbergsson meindýraeyðir um veggjalúsafaraldur
- Árni Guðmundsson formaður Foreldrafélags gegn áfengisauglýsingum um ungmenni og áfengisnetverslanir og afhendingu
- Símatími
- Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra um veiðigjaldafrumvarpið og málþóf
- Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands
- Ása Jónsdóttir málfræðingur um orðræðuögnina „heyrðu“
- Hafsteinn Níelsson sviðshöfundur og Ólíver Þorsteinsson rithöfundur um Þorskasögu og Ormstungu

Sunday Jul 06, 2025
Sprengisandur 06.07.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Jul 06, 2025
Sunday Jul 06, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Orkumál
Ásgeir Margeirsson formaður stjórnar Qair Ísland ehf.
Ásgeir sem er margreyndur á orkumarkaði, ræðir orkumál og þróun þeirra á landinu. Ásgeir gagnrýnir harkalega yfirgang hins opinbera á þessum markaði og spáir síhækkandi orkuverði til almennings og fyrirtækja enda sé framboðið ófullnægjandi.
Efnahagsmál
Marinó G. Njálsson ráðgjafi.
Marinó ræðir efnahagsmál, verðbólgu og vexti og gagnrýnir Seðlabankann fyrir aðgerðir í vaxtamálum. Hann segir dökk ský á lofti í íslenskum efnahagsmálum, m.a. vegna styrkingar krónu og lækkun vaxta og verðbólgu sé ekki í spilunum sem stendur, þvert á væntingar.
Stjórnmál
Pawel Bartoszek og Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismenn.
Pawel og Diljá ræða stöðuna á þinginu og mál sem þar eru að gerjast. Hefur þingið tapað allri virðingu og ættu menn að einbeita sér að öðru þar en að halda endalausar ræður um örfá mál í þeim tilgangi að tefja framgang þeirra. Hvaða pólitík liggur þar að baki?
Alþjóðamál/Evrópumál
Haraldur Ólafsson formaður Heimssýnar.
Haraldur Ólafsson prófessor í veðurfræði við HÍ og formaður Heimssýnar - félags fólk sem undir engum kringumstæðum vill ganga í ESB - ræðir alþjóðamál - engin ástæða til að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um jafn fráleitt mál og inngöngu í Evrópusambandið að mati félagsmanna Heimssýnar.

Friday Jul 04, 2025
Reykjavík síðdegis - föstudagur 4. júlí 2025
Friday Jul 04, 2025
Friday Jul 04, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Gísli Már Gíslason prófessor emeritus í líffræði um muninn á lýsmýi og bitmýi
- Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra um uppbyggingu hjúkrunarheimila
- Símatími
- Sigurdís Haraldsdóttir krabbameinslæknir og yfirlæknir á Landspítala og Hulda María Einarsdóttir ristilskurðlæknir um nýja rannsókn sem gefur vísbendingar um að markviss hreyfing geti bætt lífshorfur fólks sem fengið hefur ristilkrabbamein
- Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA um N1 mótið og stemninguna á Akureyri

Thursday Jul 03, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 3. júlí 2025
Thursday Jul 03, 2025
Thursday Jul 03, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Blika.is og verðurvaktinni
- Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokks um fjármálaáætlun
- Símatími
- Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra vill þyngja refsingar við líkamsárásum
- Hjalti Dagur Hjaltason formaður félags læknanema
- Gummi Ben um Diogo Jota og gengi íslenska kvennalandsliðsins á EM
- Sigrún Ósk Kristjánsdóttir nýráðinn upplýsingafulltrúi Akraneskaupstaðar um Írska Daga