Episodes

17 minutes ago
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 21. janúar 2026
17 minutes ago
17 minutes ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Jón Halldórsson formaður HSÍ
- Samúel Karl Ólason fréttamaður Vísis um Davos
- Símatími
- Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor um nýjar upplýsingar um aðdraganda þess að Bretar ákváðu að beita okkur andhryðjuverkalögum í hruninu 2008
- Halla Gunnarsdóttir, formaður VR um veikindarrétt sem Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins lagði til að fólk nýtti sér til að styðja liðið
- Kristín Hrefna Halldórsdóttir framkvæmdastjóri Hopp Reykjavíkur um bílastæðavandann
- Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri um Félagsbústaði

9 hours ago
Bítið - miðvikudagur 21. janúar 2026
9 hours ago
9 hours ago
Bítið á Bylgjunni með Lilju, Sigmari og Ómari.
Sigurveig Þ Sigurðardóttir, yfirlæknir ónæmis- og ofnæmislækninga við Landspítalann, ræddi rannsóknir á ofnæmislyfinu Xolair.
Magnús Kári, handboltadómari ræddi við okkur um dómgæsluna í leik Íslands og Ungverjalands.
Fyrrverandi þingmennirnir Brynjar Níelsson og Helga Vala Helgadóttir fóru yfir hið pólitíska svið.
Dóra Björt Guðjónsdóttir, Samfylkingu ræddi við okkur um húsnæðismarkaðinn.
Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði, ræddi nýja bók um ástarkraft.
Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskipta í Háskólanum í Reykjavík, ræddi við okkur um Framadaga.
Henry Birgir Gunnarsson, fréttastjóri íþróttamála hjá Sýn, var á línunni frá Svíþjóð.

2 days ago
2 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Sævar Helgi Bragason Stjörnu Sævar vísindamiðlar um mögnuð norðurljós síðustu daga og plánetuna K2-18b sem er 120 ljósár í burtu
- Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður og fyrrverandi utanríkisráðherra um viðbót við varnarsamninginn frá 2017
- Símatími
- Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um lögheimili
- Arnór Sigurjónsson sérfræðingur í varnar og öryggisfræðum fyrrverandi liðsforingi í Norska hernum um stöðuna innan NATO í ljósi nýjustu vendinga á Grænlandi
- Arnar Þór Ólafsson fjármálaverkfræðingur auratal.is og þáttastjórnandi Viltu finna milljón á Sýn um sparnaðarráð
- Henry Birgir Gunnarsson fréttastjóri íþrótta hjá Sýn um leikinn gegn Ungverjalandi framundan á EM karla í handbolta

2 days ago
Bítið - þriðjudagur 20 janúar
2 days ago
2 days ago
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur ræddi við okkur um sterkju og muninn á ónáttúrulegri og náttúrulegri.
Vignir S. Halldórsson, verktaki og faglegur framkvæmdastjóri Öxar ehf og Jón Finnbogason, framkvæmdastjóri Stefnis, fóru yfir gagnrýni á verktakasjóðina.
Ólafur Adolfsson, Sjálfstæðisflokki og Ása Berglind Hjálmarsdóttir, Samfylkingu sitja bæði í umhverfis- og samgöngunefnd ræddu samgönguáætlun.
Helgi Áss Grétarsson mætti í Bítið og skipti um flokk í beinni.
Jói í Múlakaffi mætti í árlegt Þorraspjall.
Eva Ruza fór yfir nýjustu vendingar í Beckham-dramanu.

3 days ago
Bítið - mánudagur 19. janúar 2026
3 days ago
3 days ago
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, ræddi við okkur um svokölluð verktakalán.
Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, ræddi við okkur um framtíðina á íslenskum vinnumarkaði.
Gunnar Gíslason, forstöðumaður Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, ræddi við okkur um lestrarkennslu og byrjendalæsi.
Sandra Sif Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri DISACT og Sólveig R. Gunnarsdóttir, stjórnarformaður DISACT, ræddu þetta íslenska nýsköpunarfyrirtæki.
Hannes Heimisson, aðalræðismaður Íslands í Þórshöfn, ræddi handboltaáhuga Færeyinga.
Ágúst Orri Arnarson, íþróttafréttamaður Sýnar, fór yfir umferðina í enska boltanum.
Hálfdán Helgi Matthíasson, annar bróðirinn í VÆB, fór yfir allt sem er á döfinni hjá hljómsveitinni.

5 days ago
5 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður Sýnar um leik Íslands og Ítalíu á EM í handbolta
- Lísbet Sigurðardóttir lögfræðingur Viðskiptaráðs um opnunartíma stofnana
- Símatími
- Halldór Halldórsson öryggisstjóri Landsnets og formaður neyðarsamstarfs raforkukerfisins um raforkuöryggi
- Þorvaldur Flemming Jensen
- Magnús Scheving um 30 ára afmæli Latabæjar

6 days ago
Bítið - föstudagur 16. janúar
6 days ago
6 days ago
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Ásdís Ósk Valsdóttir, fasteignasali hjá Húsaskjóli, hefur áhyggjur af svokölluðum verktakasjóðum.
Dr. Victor Guðmundsson ræddi við okkur um spennandi nýjung í heilbrigðiskerfinu sem gæti skipt sköpum.
Frosti Logason hjá Brotkasti og Eyrún Magnúsdóttir hjá Gímaldinu fóru yfir sviðið.
Páll Líndal, umhverfissálfræðingur fór yfir fyrirhugaðan hjólastíg á Kársnesinu.
Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður var í beinni frá Svíþjóð og ræddi EM í handbolta.

7 days ago
7 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Henry Birgir Gunnarsson fréttastjóri íþrótta hjá Sýn um EM í handbolta
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra um stöðuna á Grænlandi
- Símatími
- Pétur Marteinsson frambjóðandi í oddvitasæti Samfylkingar í Reykjavík
- Hafsteinn Dan Kristjánsson sérfræðingur í stjórnsýslurétti og prófessor við lagadeild HR um hvort hægt sé að neita að greiða sektir sem ekki koma frá ríkinu
- Halla Hrund Logadóttir þingkona Framsóknarflokksins um þróunina á norðurslóðum
- Karl Gauti Hjaltason þingmaður Miðflokksins um starfslokasamninga
- Bjartur Guðmundsson frammistöðuþjálfi um hvort makinn sé oft neikvæður

7 days ago
Bítið - fimmtudagur 15. janúar 2026
7 days ago
7 days ago
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingar og fyrrverandi formaður skóla- og frístundaráðs, ræddi menntamálin.
Þórarinn Hjartarson, stjórnandi hlaðvarpsins Ein pæling, ræddi við okkur um meinta ritskoðun á YouTube.
Unnur Anna Valdimarsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands og Ólafur Ögmundarson, forseti matvæla- og næringarfræðideildar háskólans, ræddu alvarlegan mönnunarvanda í heilbrigðiskerfinu.
Finnur Oddsson, forstjóri Haga, ræddi við okkur um nýtt vildarkerfi.
Dórótea Hoeg Sigurðardóttir, lektor í byggingarverkfræði við Háskóla Íslands og Sylgja Dögg frá VERKVIST verkfræðistofu, fóru yfir spennandi alþjóðlegt verkefni.

Wednesday Jan 14, 2026
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 14. janúar 2026
Wednesday Jan 14, 2026
Wednesday Jan 14, 2026
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Ágústa Þorbergsdóttir málfræðingur hjá Árnastofnun um aldur og áratugi
- Inga Dóra Guðmundsdóttir fyrrverandi fjölmiðlakona búsett á Grænlandi um Trump og áhuga hans á Grænlandi
- Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur
- Símatími
- Karl Andersen hjartalæknir um áfengið og hjartað
- Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins um stöðu barna og ungmenna
- Ásta Logadóttir Teymisstjóri og Lýsingarsérfræðingur hjá Lotu ráðgjöf um breytingu á byggingarreglugerð með tilliti til ljósvistar
- Stefán Máni á 30 ára rithöfundarafmæli í ár og ætlar að bjóða lesendum sínum að hitta Hörð Grímsson söguhetju sína á hóteli úti á landi og fara í morðgátu

