Episodes

20 minutes ago
Sprengisandur 06.07.2025 - Viðtöl þáttarins
20 minutes ago
20 minutes ago
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Orkumál
Ásgeir Margeirsson formaður stjórnar Qair Ísland ehf.
Ásgeir sem er margreyndur á orkumarkaði, ræðir orkumál og þróun þeirra á landinu. Ásgeir gagnrýnir harkalega yfirgang hins opinbera á þessum markaði og spáir síhækkandi orkuverði til almennings og fyrirtækja enda sé framboðið ófullnægjandi.
Efnahagsmál
Marinó G. Njálsson ráðgjafi.
Marinó ræðir efnahagsmál, verðbólgu og vexti og gagnrýnir Seðlabankann fyrir aðgerðir í vaxtamálum. Hann segir dökk ský á lofti í íslenskum efnahagsmálum, m.a. vegna styrkingar krónu og lækkun vaxta og verðbólgu sé ekki í spilunum sem stendur, þvert á væntingar.
Stjórnmál
Pawel Bartoszek og Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismenn.
Pawel og Diljá ræða stöðuna á þinginu og mál sem þar eru að gerjast. Hefur þingið tapað allri virðingu og ættu menn að einbeita sér að öðru þar en að halda endalausar ræður um örfá mál í þeim tilgangi að tefja framgang þeirra. Hvaða pólitík liggur þar að baki?
Alþjóðamál/Evrópumál
Haraldur Ólafsson formaður Heimssýnar.
Haraldur Ólafsson prófessor í veðurfræði við HÍ og formaður Heimssýnar - félags fólk sem undir engum kringumstæðum vill ganga í ESB - ræðir alþjóðamál - engin ástæða til að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um jafn fráleitt mál og inngöngu í Evrópusambandið að mati félagsmanna Heimssýnar.

2 days ago
2 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Gísli Már Gíslason prófessor emeritus í líffræði um muninn á lýsmýi og bitmýi
- Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra um uppbyggingu hjúkrunarheimila
- Símatími
- Sigurdís Haraldsdóttir krabbameinslæknir og yfirlæknir á Landspítala og Hulda María Einarsdóttir ristilskurðlæknir um nýja rannsókn sem gefur vísbendingar um að markviss hreyfing geti bætt lífshorfur fólks sem fengið hefur ristilkrabbamein
- Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA um N1 mótið og stemninguna á Akureyri

3 days ago
3 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Blika.is og verðurvaktinni
- Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokks um fjármálaáætlun
- Símatími
- Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra vill þyngja refsingar við líkamsárásum
- Hjalti Dagur Hjaltason formaður félags læknanema
- Gummi Ben um Diogo Jota og gengi íslenska kvennalandsliðsins á EM
- Sigrún Ósk Kristjánsdóttir nýráðinn upplýsingafulltrúi Akraneskaupstaðar um Írska Daga

4 days ago
4 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Íris Angela Jóhannesdóttir, innkaupa- og markaðsstjóri Víkurverks um ferðavagna
- Bryndís Haraldsdóttir þingkona sjálfstæðisflokksins um málþóf
- Símatími
- Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins um ungmenni á vinnumarkaði
- Jón Gunnar Þórðarson framkvæmdastjóri Bara Tala og Jakob Wayne Víkingur leikmaður íslenska landsliðsins í krikket
- Gunnar Már Þráinsson stofnandi Huppu um opnun 11 íbúðarinnar á Akureyri
- Aron Guðmunds íþróttafréttamaður Sýnar um fyrstu viðbrögð eftir leik Íslands og Finnlands á EM í knattspyrnu kvenna

5 days ago
5 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Margrét Blöndal, deildarstjóri menningar- og upplýsingadeildar Árborgar og hugmyndasmiðurinn að hjartaljósunum á Akureyri
- Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalista um átök innan Sósíalistaflokksins
- Símatími
- Oddur Ingimarsson læknir og viðskiptafræðingur um örorkulífeyriskerfið
- Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins um kílómetragjaldið
- Vera Sveinbjörnsdóttir lögfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Myndstef um höfundarrétt á eigin tilveru
- Margrét Lára Viðarsdóttir fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta

6 days ago
6 days ago
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Einar Bárðarson hlaðvarpsstjórnandi Einmitt og Baldur Rafn Gylfason hárgreiðslumeistari og eigandi Bpro um hárígræðslur
- Gísli Freyr Valdórsson hlaðvarpsstjórnandi Þjóðmála og Kári Gautason fyrrverandi aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur þegar hún var ráðherra
- Símatími
- Hulda Dögg Proppé deildarstjóri í Sæmundarskóla og aðjúnkt við Háskóla Íslands
- Tómas Skúlason eigandi Veiðiportsins um skort á ánamaðki
- Þorsteinn Ásgrímsson Melén aðstoðarfréttastjóri mbl.is og hjólagarpur um nýjustu rafhjólin
- Sindri Sverrisson íþróttafréttamaður ræddi við okkur frá Thun í Sviss þar sem fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins fer fram á EM

Sunday Jun 29, 2025
Sprengisandur 29.06.2029 - Viðtöl þáttarins
Sunday Jun 29, 2025
Sunday Jun 29, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Trúmál
Sigríður Guðmarsdóttir, prófessor í Hagnýtri guðfræði
Sigríður ræðir nýja handbók kirkjunnar, breytingar á tungutaki í henni, sálma á erlendum tungumálum í sálmabókum kirkjunnar og átök um eignarhald á kristninni hérlendis og víðar um heim.
Alþjóðmál
Svandís Svavarsdóttir formaður VG,
Dagur B. Eggertsson alþingismaður
Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur
Þau ræða sögulegan fund Nató í Haag í síðustu viku þar sem samþykkt var gríðarleg útgjaldaaukning til hernaðaruppbyggingar í Nató-löndunum, þ.m.t. allri Evrópu.
Efnahagsmál
Halla Gunnarsdóttir formaður VR
Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA
Halla og Sigríður ræða nýjar verðbólgutölur og áhrif þeirra - áfall segir Halla fyrir langtíma kjarasamninga, fyrirtæki verði að halda að sér höndunum um hækkun vöruverðs og ljóst þykir að vaxtalækkanir verða engar á meðan staðan er þessi.
Ferðaþjónusta
Pétur Óskarsson formaður SAF
Pétur ræðir það sem hann kallar kaldar kveðjur forsætisráðherra til ferðaþjónustunnar. SAF stjórnin er ósátt við forsætisráðherrann og segir neikvæðni hennar í garð vaxtar í ferðaþjónustu valda miklum áhyggjum.

Friday Jun 27, 2025
Reykjavík síðdegis - föstudagur 27. júní 2025
Friday Jun 27, 2025
Friday Jun 27, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Elín Guðný Hlöðversdóttir, eigandi Litlu kaffistofunnar sem lokar á morgun
- Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður á Sýn
- Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis um framhald þingstarfa, sumarfrí, málþóf og málin sem bíða
- Halla Björk Reynisdóttir forseti bæjarstjórnar Akureyrar
- Simatími
- Leó Árnason prímusmótor í uppbyggingu Miðbæjarins á Selfossi
- Rúna Ásmundsdóttir vegagerðinni um hjartaljósin á Akureyri
- Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar
- Ragnar Freyr Yngvarsson formaður læknafélags Reykjavíkur
- Bragi Bjarnason, bæjarstjóri Árborgar

Thursday Jun 26, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 26. júní 2025
Thursday Jun 26, 2025
Thursday Jun 26, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Siggi stormur um júlí veðrið
- Funi Sigurðsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs barna og fjölskyldustofu
- Símatími
- Sigrún A Þorsteinsdóttir sérfræðingur hjá VÍS um brunabótamat fasteigna
- Bjarnheiður Erlendsdóttir garðahönnuður og pallahönnuður hjá Húsasmiðjunni um tískubylgjur í garðinum
- Haraldur Sigurðsson jarðfræðingur og prófessor við háskólann í Rhode Island í Bandaríkjunum hefur rýnt í gögn varðandi sprengjuárás Bandaríkjanna á kjarnorkuinnviði í Íran
- Elísabet Margeirsdóttir, hlaupaþjálfari hjá Náttúruhlaupum, um hlauparáðin

Wednesday Jun 25, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 25. júní 2025
Wednesday Jun 25, 2025
Wednesday Jun 25, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði um meint flugnaleysi á Reykjanesi
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra
- Símatími
- Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Eydís Ásbjörnsdóttir þingkona Samfylkingar um réttar tölur í veiðigjaldafrumvarpinu
- Jón Ármann Steinsson um þrettánda kaflann í bókinni Leitin að Geirfinni
- Skúli H Skúlason um pöntunarsíðu fyrir fjallaskála
- Katrín Ýr Friðgeirsdóttir doktor í íþróttavísindum um hreyfingu og kæfisvefn