Episodes

6 days ago
Bítið - 13. maí 2025
6 days ago
6 days ago
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Úlf
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og deilarforseti félagsvisindadeildar háskólans á Bifröst, ræddi við okkur um ráðstefnu sem fer fram á fimmtudag.
Kristín Hermannsdóttir, fagstjóri veðurþjónustu Veðurstofunnar, fór yfir veðurviðvaranir og fleira.
Sonja Magnúsdóttir og Svavar Jóhannsson, fósturforeldrar Oscars frá Kólumbíu, settust niður með okkur.
Una Emilsdóttir, sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði, var á línunni og ræddi eiturefni í vörum og fatnaði.
Guðbrandur Jónatansson sagði okkur sögu sína, en hann lenti í ömurlegu atviki þar sem bílnum hans var stolið á Spáni.
Grímur Atlason frá Geðhjálp sagði okkur frá áhugaverðri ráðstefnu í vikunni.
Björn Baldvinsson og Jón Haukur ræddu við okkur um æfingabúðir í körfubolta sem fara fram í ágúst.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.