Episodes

4 days ago
Bítið - fimmtudagur 27. mars 2025
4 days ago
4 days ago
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Arnar Hafsteinsson, ráðstefnustjóri og einn helsti sérfræðingur í vöðvavernd, ræddi við okkur um ráðstefnu sem er í HR í dag.
Sigurjón Þórðarson, formaður atvinnuveganefndar og þingmaður Flokks fólksins og Bergþór Ólason, situr í atvinnuveganefnd og þingmaður Miðflokks, ræddu um veiðigjöldin og hækkun á þeim.
Magnús Ragnarsson, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Sjónvarps Símans og Sigmundur Ernir Rúnarsson, fyrrverandi ritstjóri og þingmaður Samfylkingar, ræddu um hlutverk og stöðu Ríkissjónvarpsins.
Símatími
Snorri Helgason og Bergur Ebbi ræddu við okkur um Fílalag.
Patrik Atlason og Jóhannes Ásbjörnsson ræddu við okkur um sykurpabbahelgi í Keiluhöllinni og Shake&Pizza.
Valur Freyr Einarsson leikstjóri Fjallabaks og Maríanna Clara Lúthersdóttir, þýðandi verksins ræddu við okkur um leikritið Fjallabak í Borgarleikhúsinu.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.