Episodes

Wednesday Apr 23, 2025
Bítið - miðvikudagur 23. apríl 2025
Wednesday Apr 23, 2025
Wednesday Apr 23, 2025
Bítið á Bylgjunni með Lilju, Ómari og Yngva.
Miðvikudagurinn 23. apríl 2025.
* Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, var á línunni og ræddi um Eurovision og hvaða lönd mega taka þátt.
* Kristján Hálfdánarson, formaður húsfélagsins Árskógum 7, settist niður með okkur.
* Systkinin Andri Jónsson og Ragnheiður Eva Lárusdóttir er fólkið á bak við Ríteil.
* Hjónin Theodór Francis Birgisson og Katrín Katrínardóttir mættu í spjall um hjónalífið og myndlist.
* Simmi Vill kynnti okkur fyrir matvælum sem eiga eftir að slá í gegn í grillveislunni í sumar.
* Óli Palli sagði okkur frá HEIMA í Hafnarfirði.
* Eyþór Ingi kom og fór á kostum.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!