Episodes

Sunday May 07, 2023
Sprengisandur 07.05.2023 - Viðtöl þáttarins
Sunday May 07, 2023
Sunday May 07, 2023
Kristján Kristjánsson stýrir skeleggri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítalans fjallar um uppbyggingu spítalans og svarar spurningum um rekstur og stöðu.
Davíð Þór Björgvinsson prófessor í lögum og einn helsti sérfræðingur okkar í ESB rétti fjallar um þær deilur sem eru á opinberum vettvangi um mörk innlendrar löggjafar og Evrópulöggjafar.
Borghildur Sturludóttir og Anna María Bogadóttir arkitektar fjalla um fasteignamarkaðinn, áframhald síðustu vikna, nú fjallað um gæði vs. hraða í uppbyggingu og spurt hvort uppbyggingaáform stjórnvalda standist gæðaviðmið.
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor á Akureyri fjallar um Evrópuráðsfundinn þar sem hástemmdar yfirlýsingar um samstöðu í Úkraínustríðinu eru meginmarkmiðið, hann heldur því farm að Evrópuráðið sé máttlaus stofnun að mestu og ákvarðanir þess skili litlu, enda hafi Rússar verið reknir úr ráðinu.
No comments yet. Be the first to say something!