Episodes

Sunday May 11, 2025
Sprengisandur 11.05.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday May 11, 2025
Sunday May 11, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðum um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Alþjóðamál
Gréta Gunnarsdóttir, yfirmaður Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu, UNWRA, Gréta ræðir ástandið á Gasa og víðar. UNWRA starfar í óþökk Ísraelsríkis og kemur engum gögnum til nauðstaddra sem stendur.
Sjávarútvegsmál.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS
Heiðrún ræðir veiðgjöldin, auglýsingaherferð SFS v. lagafrumvarps á Alþingi um hækkun veiðigjalda og skyld efni.
Dómsmál
Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur
Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður
Eiríkur Svavarsson, lögmaður
Haukur Arnórsson, stjórnsýslufræðingur og lögmennirnir Sigurður Kári Kristjánsson og Eiríkur Svavarsson ræða stöðu héraðs- og ríkissaksóknara í ljósi umfangsmikils gagnaleka og upplýsinga um að ólögmætum gögnum úr hlerunum hafi ekki verið eytt, þvert á lög.
Umhverfis-/loftslagsmál
Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, blaðamaður
Bjartmar Oddur Þeyr Aleandersson blaðamaður á Heimildinni, fjallar um fyrir fyrirtækið Climeworks sem lofað hefur stórfelldum árangri við að fanga kolefni úr andrúmsloftinu í gegnum risaverksmiðju á Íslandi. Árangurinn lætur á sér standa og tortryggni gagnvart fyrirtækinu eykst.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.