Episodes

Tuesday Nov 11, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 11. nóvember 2025
Tuesday Nov 11, 2025
Tuesday Nov 11, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Helgi Steinar Gunnlaugsson sérfræðingur í málefnum Kína og blaðamaður á Viðskiptablaðinu
- Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur um ríkislögreglustjóra sem er orðin sérfræðingur í ráðuneyti
- Símatími
- Eldur Ólafsson forsjtóri Amaroq
- Helga Sigrún Harðardóttir framkvæmdastjóri Staðlaráðs
- Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ um skólaþorpið og athugasemdir lögreglu
- Sveinn Guðmundsson formaður SÍBS um Reykjalund sem fagnar 80 árum um þessar mundir

Tuesday Nov 11, 2025
Bítið -þriðjudagur 11. nóvember 2025
Tuesday Nov 11, 2025
Tuesday Nov 11, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræddi við okkur um móttökuskóla.
Benjamín Júlían hjá Verðlagseftirliti ASÍ ræddi matvöruverð við okkur.
Ingibjörg Einarsdóttir, Jóhanna Eivinsdóttir og María Ericsdóttir, mæður barna sem hafa farið til Suður-Afríku í meðferð kíktu til okkar.
Snorri Másson, varaformaður Miðflokksins og Sigurjón Þórðarson, formaður atvinnuveganefndar, ræddu um hlutleysi fjölmiðla.
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræddi starfslok Ríkislögreglustjóra.
Þorsteinn Jakobsson, Fjalla-Steini og Erna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Ljóssins, settust niður með okkur.
Tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson kíkti í spjall.

Monday Nov 10, 2025
Reykjavík síðdegis - mánudagur 10. nóvember 2025
Monday Nov 10, 2025
Monday Nov 10, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Ólafur Wallevík prófessor í byggingaverkfræði við HR um myglu í húsum fyrr og nú
- Grímur Hergeirsson settur ríkislögreglustjóri
- Símatími
- Erla Björnsdóttir svefnsérfræðingur hjá Betrisvefn is um klukkubreytingar
- Guðbjörg Hildur Kolbeins dósent í fjölmiðlafræði við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri um BBC
- Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna um útspil bankanna vegna vaxtadómsins og vaxtaviðmið Seðlabanka
- Snorri Snorrason og Jón Karl Snorrason flugáhugamenn eru með landsöfnun fyrir Gunnfaxa
- Íris Guðmundsdóttir pistlahöfundur Sálarhornsins fjallar um stefnumóta(ó)menninguna hér á landi sem er hægt að bæta

Monday Nov 10, 2025
Bítið - mánudagur 10. nóvember 2025
Monday Nov 10, 2025
Monday Nov 10, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, fór vítt og breitt yfir útlitsbreytingu Sjálfstæðisflokksins.
Tomasz Bereza hefur búið hér á Íslandi síðan árið 2013 og er ekki sáttur með íslenska heilbrigðiskerfið.
Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, ræddi við okkur um nýja lánamöguleika hjá bankanum.
Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir, stjórnendur Skuggavaldsins, ræddu samsæriskenningar sem eru notaðar til að réttlæta innrásina í Úkraínu.
Dagbjört Rúriksdóttir, tónlistarkona settist niður með okkur og ræddi trúna og tónlistina.
Enski boltinn.

Sunday Nov 09, 2025
Sprengisandur 09.11.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Nov 09, 2025
Sunday Nov 09, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Alþjóðamál
Valur Gunnarsson, rithöfundur
Valur fjallar um nýja bók sína, Grænland og fólkið sem hvarf, þar sem hann reynir að ráða gátuna um Íslendingana sem höfðust við á Suður-Grænlandi fram á 15du öld en hurfu eftir það sporlaust.
Stjórnsýsla
Sigmar Guðmundsson þingflokksformaður Viðreisnar og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra
Sigmar og Sigríður fjalla um stöðu Ríkislögreglustjóra í ljósi frétta af fjármálum embættisins. Getur lögreglustjórinn setið áfram?
Vaxtamál, fjármagnskostnaður
Dagur B. Eggertsson alþingismaður og Lilja D. Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins rökræða þá hugmynd hvort upptaka Evru gæti lækkað vexti á Íslandi, ef ekki sú leið, hver þá?
Efnahagsmál/alþjóðamál
Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur,
Þorsteinn fjallar um ískyggilega stöðu á bandarískum hlutabréfamarkaði þar sem verð hefur hækkað gríðarlega, svo mikið að margir búast nú við snöggri og afdrifaríkri leiðréttingu - sumsé miklu verðfalli með tilheyrandi áhrifum heima fyrir og út um allan heim. Samlíkingar hafa verið dregnar við hrunið 1929, dotcom bóluna og fleiri ámóta áföll. Er efnahagshrun framundan í Bandaríkjunum?

Friday Nov 07, 2025
Reykjavík síðdegis - föstudagur 7. nóvember 2025
Friday Nov 07, 2025
Friday Nov 07, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Jóhannes Rúnarsson - framkvæmdarstjóri Strætó
- Björn Ingi Hrafnsson stjórnandi hlaðvarpsins Grótkastið og aðstoðarmaður formanns Miðflokksins
- Símatími
- Rut Gunnarsdóttir verkefnastjóri og lögfræðingur hjá KPMG um lög er varða rétt uppljóstrara og þöggun
- Hjörtur J. Guðmundsson alþjóðastjórnmálafræðingur varðandi framlög Íslands til ESB vegna EES samningsins sbr Jón Gerald úr símatímanum í gærGreipur Hjaltason um skort á greiðslum fyrir vinsæl myndskeið á TikTok og Instagram

Friday Nov 07, 2025
Bítið - föstudagur 7. nóvember 2025
Friday Nov 07, 2025
Friday Nov 07, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Hanna Birna Kristjánsdóttir ræddi við okkur um heimsþing kvenleiðtoga sem fer fram í Hörpu eftir helgi.
Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, settist niður með okkur.
Hans Steinar Bjarnason hjá SOS barnaþorpum og Hjördís Guðmundsdóttir hjá Almannavörnum fóru yfir fréttirnar.
Geimverusérfræðingurinn Gunnar Dan kíkti í spjall um geimverur og nýju bókina UFO101.
Brynja Dan ræddi við okkur um afsláttardaginn 11.11.
Álfrún Gísladóttir, leikkona og höfundur verksins Dead Air, spjallaði við okkur.
Leikstjórinn Hannes Þór Halldórsson ræddi við okkur nýja bíómynd og Áramótaskaupið.
Róbert Aron og Adam Helgason frá Brixton kíktu með ljúffengan mat.

Thursday Nov 06, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 6. nóvember 2025
Thursday Nov 06, 2025
Thursday Nov 06, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Sigurður Örn Ragnarsson járnkarl og einn eigenda Greenfit
- Gylfi Magnússon prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og fyrrum viðskiptaráðherra um kælingu hagkerfisins
- Símatími
- Ingibjörg Ísaksen formaður þingflokks Framsóknarflokksins um úrræðaleysi stjórnvalda í efnahagslífinu
- Páll Pálsson fasteignasali
- Eva Marín Hlynsdóttir prófessor í stjórnmálafræði um pólitíkina í borginni
- Atli Stefán Yngvason framtíðarstjóri Mílu og einn stjórnenda Tæknivarpsins um háhraðanet og gervihnattanet

Thursday Nov 06, 2025
Bítið - fimmtudagur 6. nóvember 2025
Thursday Nov 06, 2025
Thursday Nov 06, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar í borginni, settist niður með okkur og ræddi hagræðingu, eða skort á henni, í Reykjavíkurborg.
Ingibjörg Davíðsdóttir, þingmaður Miðflokksins, ræddi þingsályktunartillögu um öryggis- og varnarmál.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar ræddu við okkur um óveðursský í íslensku samfélagi.
Páll Höskuldsson flutti til Noregs fyrir 16 árum síðan og bar saman lífsgæði þar og á Íslandi.
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, stjórnarformaður DRM-LND og Sesselja Katrín Hauksdóttir, eigandi DRM-LND settust niður með okkur.
Sævar Kristinsson og Karl G. Friðriksson voru að gefa út bókina Síungir karlmenn.

Wednesday Nov 05, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 5. nóvember 2025
Wednesday Nov 05, 2025
Wednesday Nov 05, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Gísli Jónsson sérfræðingur hjá Geislavörnum ríkisins
- Þorsteinn Víglundsson fyrrverandi varaformaður Viðreisnar um ríkisvæðingu húsnæðismarkaðarins
- Símatími
- Kári Stefánsson stofnandi og fyrrverandi forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar um dóm Hæstaréttar vegna Persónuverndar
- Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn vegna vasaþjófa
- Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um málefni Ríkisendurskoðanda
- Samúel Karl Ólason fréttamaður Vísis um nýjan borgarstjóra New York
- Ólafur Kristjánsson, Óli tölva hjá netkynning.ai um fljúgandi bíla og eru snjallsímar að verða óþarfir?

