Episodes

Thursday Oct 09, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 9. október 2025
Thursday Oct 09, 2025
Thursday Oct 09, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Hlynur Atli Magnússon ráðgjafi og meðeigandi Hagvangs
- Þogerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra um frið á Gasa og fund með Varsen Aghabekian utanríkisráðherra Palestínu
- Símatími
- Þórunn Anna Árnadóttir forstjóri Neytendastofu um bílastæðafyrirtæki og sektir
- Albert Jónsson fyrrum sendiherra Íslands í Rússlandi og Bandaríkjunum og sérfræðingur í alþjóðamálum
- Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins
- Halldór Vilbergsson þjónustustjóri hjá Tengi um hátækniklósett

Wednesday Oct 08, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 8. október 2025
Wednesday Oct 08, 2025
Wednesday Oct 08, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Eyþór Árnason ljóðskáld um það sem afi hans vildi aldrei tala um
- Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri íslandsdeildar Amnesty International og Jón Magnússon lögmaður um Möggu Stínu sem Ísraelsher nam á brott í nótt.
- Símatími
- Diljá Mist Einarsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins um að lækka ríkisstyrki til stjórnmálaflokka
- Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar
- Hanna Arnórsdóttir dýralæknir á dýraspítalanum í Garðabæ
- Evert Víglundsson eigandi og framkvæmdastjóri Crossfit Reykjavík um vöðvaþjálfun mismunandi aðferðir

Wednesday Oct 08, 2025
Bítið - miðvikudagur 8. október 2025
Wednesday Oct 08, 2025
Wednesday Oct 08, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtakanna, var á línunni og ræddi við okkur um breytingar á búvörulögum.
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, formaður velgerðarnefndar Alþingis og þingmaður Flokks fólksins, ræddi við okkur um velferð barna og ungmenna.
Vigdís Hauksdóttir og Páll Magnússon fóru yfir það helsta.
Theódór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi, ræddi við okkur um fíknisjúkdóma og parsambandið.
Hilmar Ásgeirsson, handboltaþjálfari hjá Aftureldingu og með BS í hagfræði, ræddi við okkur um ritgerð sem hann skrifaði.
Helga Sigrún Hermannsdóttir, eigandi snyrtivörufyrirtækisins Dóttir Skin, ræddi við okkur um fyrirtækið og snyrtivörubransann.

Tuesday Oct 07, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 7. október 2025
Tuesday Oct 07, 2025
Tuesday Oct 07, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Ólöf Ásta Farestveit forstjóri barna- og fjölskyldustofu
- Guðmundur Ari Sigurjónsson þingflokksformaður Samfylkingar og Snorri Másson þingmaður Miðflokksins og um stuðning við barnafjölskyldur og fæðingartíðni
- Símatími
- Inga Sæland félagsmálaráðherra um börn í fíkni og hegðunarvanda
- Ásthildur Lóa Þórsdóttir formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og þingmaður Flokk fólksins um væntanlegan dóm hæstaréttar í máli VR og Neytendasamtakanna gegn Íslandsbanka
- Séra Vigfús Bjarni Albertsson um kjaftasögur og slúður
- Hannes Petersen háls nef og eyrnalæknir og prófessor við Háskóla Íslands

Tuesday Oct 07, 2025
Bítið - þriðjudagur 7. október 2025
Tuesday Oct 07, 2025
Tuesday Oct 07, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Ragný Þóra Guðjohnsen, lögfræðingur, uppeldis- og menntunarfræðingur og Lóa Guðrún Gísladóttir, doktorsnemi ræddu sjálfsskaða.
Dagrún Ósk Jónsdóttir, aðjunkt í þjóðfræði og Þórunn Valdís Þórsdóttir, þjóðfræðinemi fór yfir áhugaverða rannsókn sem þær standa fyrir.
Mæðurnar Ingibjörg Einarsdóttir og Jóhanna Eivinsdóttir settust niður með okkur og fóru yfir hræðilega reynslu sína af barnaverndarkerfinu.
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku, fór yfir veður og vind.
Auður Halldórsdóttir er forstöðumaður bókasafns og menningarmála í Mosfellsbæ og Valgerður Óskarsdóttir, skjalavörður Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar, ræddu við okkur um námskeið í grúski.
Tom Gaebel, söngvari og Sigurður Kolbeinsson, ferðafrömuður hjá Kolumbus ævintýraferðum, ræddi við okkur um tónleika á sviðinu í kvöld.

Monday Oct 06, 2025
Reykjavík síðdegis - mánudagur 6. október 2025
Monday Oct 06, 2025
Monday Oct 06, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Lára Guðrún Sigurðardóttir læknir og doktor í lýðheilsu um nikotínfíkn hjá ungmennum
- Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og formaður skipulagsráðs Reykjavíkur um Walk21 ráðstefna í Albaníu um gönguvænar borgir
- Símatími
- Anna Kristín Newton sálfræðingur og sérfræðingur í barnagirnd
- María Rut Kristinsdóttir þinkona Viðreisnar
- Helga Eyjólfsdóttir öldrunarlæknir um rannsókn þar sem þátttakendur "yngdust"
- Skiptar skoðanir um símafrí í skólum hjá skólastjórnendum

Monday Oct 06, 2025
Bítið - mánudagur 6. október
Monday Oct 06, 2025
Monday Oct 06, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Öll viðtölin úr þætti dagsins

Sunday Oct 05, 2025
Sprengisandur 05.10.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Oct 05, 2025
Sunday Oct 05, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Efnahagsmál
Már Guðmundsson, fyrrverandi Seðlabankastjóri
Már ræðir afnám hafta frá sínum bæjardyrum og segir nokkuð aðra sögu en stjórnmálamenn hafa gert, þáttur Seðlabanka vanmetin að hans mati.
Borgarmál
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi
Líf og Hildur rökræða breytingar sem meirihluti í borgarstjórn vill gera á leikskólakerfinu, styttingu viðveru barna og breytingar á gjaldskrá.
Alþjóðmál/Bandaríkin
Jón Trausti Reynisson, ritstjóri
Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður
Jón og Diljá ræða Trump og trumpismann, þær breytinga sem eru að verða í Bandaríkjunum og áhrif þeirra um heiminn, ekki síst hérlendis.
Verkalýðsmál
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar,
Sólveig Anna gagnrýnir harkalega ASÍ og BSRB vegna afstöðu þeirra til launamunar á vinnumarkaði og ekki síður v. breytinga á skipulagi í leikskólamálum í Reykjavík.

Thursday Oct 02, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 2. október 2025
Thursday Oct 02, 2025
Thursday Oct 02, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Ingibjörg Magnúsdóttir viðskiptastjóri hjá Lotu ráðgjöf um slæma og góða innivist
- Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri
- Símatími
- Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands um Vítisengla
- Svala Jóhannesdóttir formaður Matthildar, samtaka um skaðaminnkun og Lilja Sif Þorsteinsdóttir sérfræðingur í klínískri sálfræði hjá Heilshugar
- Þorsteinn Hermannsson aðstoðarframkvæmdastjóri Betri samgangna um Fossvogsbrú
- Auðunn Blöndal um nýja seríu af Bannað að hlæja

Thursday Oct 02, 2025
Bítið - fimmtudagurinn 2. október
Thursday Oct 02, 2025
Thursday Oct 02, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Öll viðtölin úr þætti dagsins.

