Episodes

Wednesday Jan 14, 2026
Bítið - miðvikudagur 14. janúar 2026
Wednesday Jan 14, 2026
Wednesday Jan 14, 2026
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Jón Sigurðsson, formaður Meistaradeildar SI, og Pétur H. Halldórsson, varaformaður Meistaradeild SI, settust niður með okkur.
Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM og Lísa Margrét, formaður LÍS, fóru yfir stöðuna á námslánakerfinu.
Daníel O. Einarsson, formaður Frama - félags leigubílstjóra, fór yfir stöðuna á leigubílamarkaði.
Guðfinnur Sölvi Karlsson, Finni á skemmtistaðnum LEMMY, fór yfir undarlegt mál er varðar Matvælaeftirlitið.
Eva Ruza rýndi í fjölskylduerjur hjá David og Victoriu Beckham.
Gulli Tryggir.

Tuesday Jan 13, 2026
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 13. janúar 2026
Tuesday Jan 13, 2026
Tuesday Jan 13, 2026
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Böðvar Tómasson Bruna og öryggisverkfræðingur hjá Örugg verkfræðistofu
- Ólafur Adolfsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar
- Símatími
- Þórður Magnússon atvinnurekandi og samfélagsrýnir um sektargreiðslur
- Birgir Guðmundsson um gervigreindarmyndskeið og áhrif á kosningahegðun
- Guðmundur Ingi Þórodsson, formaður Afstöðu félags fanga
- Una Emilsdóttir sérnámslæknir í atvinnu og umhverfislækningum
- Steinunn Erla Thorlacius framkvstj Intuens

Tuesday Jan 13, 2026
Bítið - þriðjudagur 13. janúar 2025
Tuesday Jan 13, 2026
Tuesday Jan 13, 2026
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Ólöf Embla Einarsdóttir, rekstrarstjóri Straumlindar, ræddi við okkur um rekstur raforkusala.
Dönskukennarinn Simon Cramer Larsen býður sig fram sem formaður Félags framhaldsskólakennara.
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, ræddu ferðaþjónustuna og framtíðarhorfur.
Sara Rut Arnardóttir, listrænn stjórnandi Improv Ísland, fór yfir undarlegt mál sem tengist samkomuhúsinu Bifröst á Sauðárkróki.
Stefán Atli og Atli Már ræddu framtíðina í gervigreind og nýtt verkefni sem heitir Litla kríli.
Jóhann Atli Jóhannsson og Andri Geir Jónasson eru stofnendur Eignar sem er nýtt sprotafyrirtæki sem gagnast fólki í fasteignaviðskiptum.
Sigrún Valsdóttir og Kolbrún Tómasdóttir settust niður með okkur og ræddu bókina Systir mín sem enginn sér.

Monday Jan 12, 2026
Reykjavík síðdegis - mánudagur 12. janúar 2026
Monday Jan 12, 2026
Monday Jan 12, 2026
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku og Veðurvaktinni
- Einar Gunnarsson skólastjóri Barnaskóla Vestmannaeyja um Kveikjum Neistann verkefnið
- Símatími
- Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir um gervigreind
- Hugi Hreiðarsson og Bogi Auðarson hjá Efnisveitunni
- Tímavélin
- Siggi Sveins, Sigurður Valur Sveinsson fyrrverandi landsliðsmaður í hanbolta um EM 2026

Monday Jan 12, 2026
Bítið - mánudagur 12. janúar 2ö26
Monday Jan 12, 2026
Monday Jan 12, 2026
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Brynja Ingadóttir, prófessor við ljósmóður- og hjúkrunarfræðideild og sérfræðingur í hjúkrun á Landspítala og Helga Dagný Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri Icepharma Velferð, ræddu við okkur um heilsulæsi.
Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur ræddi við okkur um stöðuna í Íran og heiminum öllum.
Páll Magnússon og Vigdís Hauksdóttir fóru yfir ráðherraskipti og pólitíkina heilt yfir.
Kristján Berg, fiskikóngurinn ræddi við okkur um atvik sem kom upp í versluninni hans.
Símatími.

Sunday Jan 11, 2026
Sprengisandur 11.01.2026 - Viðtöl þáttarins
Sunday Jan 11, 2026
Sunday Jan 11, 2026
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Loftslagsmál/vísindi og áreiðanleiki þeirra
Halldór Björnsson fagstjóri veðurs og loftslags
Halldór fer yfir gagnrýni á vísindin sem aukist hefur verulega á síðustu árum, m.a. í loftslagsmálum, tortryggni í garð vísindamanna og hvernig rétt sé að bregðast við slíku.
Stjórnmál
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mennta- og barnamálaráðherra
Inga ræðir stjórnmálin, gagnrýni sem Flokkur fólksins hefur orðið fyrir, stöðu sína sem ráðherra og þau mál sem hún ætlar að koma fram í nýju embætti.
Alþjóðmál
Dagur B. Eggertsson, alþingismaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður
Rædd verður staða Íslands í alþjóðamálum og áhrif atburðanna í Venesúela á stöðu Grænlands og þar með á stöðu Nató og Íslands í samfélagi þjóðanna, gildi alþjóðalaga og síðast en ekki síst hvort útþenslustefna Bandaríkjanna, Rússlands og Kína sé sú framtíð sem nú blasir við.
Málfrelsi, mótun opinberrar umræðu
Karen Kjartansdóttir, almannatengill
Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi
Þau ræða opinbera umræðu þar sem veruleikinn er ekki metinn út frá staðreyndum heldur frásögn valdsins og þann falsfrétta- og gervigreindarheim sem nú hefur orðið ofan á í skoðanamyndun svo víða.

Friday Jan 09, 2026
Reykjavík síðdegis - föstudagur 9. janúar 2025
Friday Jan 09, 2026
Friday Jan 09, 2026
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Atli Stefán Yngvason framtíðarstjóri Mílu og einn stjórnenda Tæknivarpsins um tæknisýninguna CES
- Jean-Rémi Chareyre meðlimur í hópnum París 1,5
- Símatími
- Ragnar Þór Ingólfsson nýr félags og húsnæðismálaráðherra Flokks fólksins
- Ásthildur Lóa Þórsdóttir nýr þingflokksformaður Flokks fólksins
- Kjartan Orri Þórsson, sérfræðingur í málefnum Írans
- Kolbrún Arna Sigurðardóttir dýrahjúkrunarfræðingur og dýrasjúkraþjálfari hjá Óstöðvandi

Friday Jan 09, 2026
Bítið - föstudagur 9. janúar
Friday Jan 09, 2026
Friday Jan 09, 2026
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Kjartan Sveinsson, trillukarl og formaður Landssambands smábátaeigenda, fór yfir MSC vottun og deilur á milli smáútgerðar og stórútgerðar.
Kristmann Freyr Dagsson, framkvæmdarstjóri sölusviðs Öskju, ræddi við okkur um hækkuð vörugjöld.
Eva Ruza og Hjálmar Örn fóru yfir sviðið.
Gusumeistararnir Leifur Wilberg Orrason og Jura Aku ræddu við okkur um gusu og sánusafarí.
Lóa Pind, konan á bak við Hvar er best að búa, settist niður í spjall.

Thursday Jan 08, 2026
Bítið - fimmtudagur 8. janúar 2026
Thursday Jan 08, 2026
Thursday Jan 08, 2026
Bítið á Bylgunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, ræddi hina hliðina á raforkumarkaðinum.
Gísli Tryggvason, lögmaður fór yfir ýmis erfðamál, svo sem flýtingu og seinkun arfs.
Yngvi Ómar Sigrúnarson, varaformaður Leigjendasamtakanna, ræddi svarta skýrslu um húsnæðismarkaðinn.
Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs, ræddi nýjan Tónheilsusjóð STEFs.
Gunna Húnfjörð, eigandi Dharma heilsunuddstofu, ræddi við okkur um átakið Égnúar.
Græjuhornið.

Wednesday Jan 07, 2026
Bítið - miðvikudagur 7. janúar
Wednesday Jan 07, 2026
Wednesday Jan 07, 2026
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Öll viðtölin úr þætti dagsins.

