Episodes

Tuesday Aug 05, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 5. ágúst 2025
Tuesday Aug 05, 2025
Tuesday Aug 05, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Guðmundur Arnar Sigmundsson forstöðumaður netöryggissveitar cert-is um hrinu svikapósta á Íslandi
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir um hugmyndir um leyniþjónustu og varnir Íslands
- Símatími
- Kári S Friðriksson hagfræðingur hjá greiningu Arion Banka um vöru- og bensínverð
- Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra um norsku leiðina í útlendingamálum
- Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur um goslok og gagnrýni
- Þorsteinn Ólafsson sölustjóri hjá Vatt sem er umboðsaðili BYD bíla

Sunday Jul 27, 2025
Sprengisandur 27.07.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Jul 27, 2025
Sunday Jul 27, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þæti:
Orkumál
Ríkarður Örn Ragnarsson verkefnastjóri Vindorkuvers í Garpsdal
Ríkarður segir frá verkefninu sem nýlega var flutt í nýtingarflokk, fyrst einkarekinna verkefna á Íslandi.
Stjórnmál
Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi utanríkisráðherra og Dagbjört Hákonardóttir alþingismaður
Þau Guðlaugur og Dagbjört rökræða Evrópumálin, fyrirhugaða umsókn Íslands um aðild að ESB sem þegar hefur kallað á kunnuglega og kröftuga andstöðu.
Heilbrigðismál
Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítalans
Runólfur ræðir heilbrigðiskerfið í ljósi nýrra skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar og mönnun og þjónustu Landspítalans. Runólfur lýsir stefnuleysi í kerfinu og segir róttækra breytinga þörf ef það á geta annað eftirspurn.
Nýsköpun
Ásgeir Brynjar Torfason, ritstjóri Vísbendingar
Ásgeir ræðir um nýsköpun, skapandi greinar og hlutverk smáfyrirtækja í framtíðinni en Vísbending hefur nýverið helgað tvö viðamikil blöð þessum greinum.

Wednesday Jul 23, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagurinn 23. júlí 2025
Wednesday Jul 23, 2025
Wednesday Jul 23, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Guðmundur Björnsson framkvæmdastjóri upplifunar viðskiptavina Sýnar um enska boltann
- Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður Blaðamannafélags Íslands um upplýsingaóreiðu og árás á blaðaljósmyndara
- Símatími
- Guðbjörg Inga Aradóttir skordýrafræðingur um skógarmítla á Íslandi
- Atli Stefán Yngvason hjá Tæknivarpinu um nýjustu rafbílana og lofkælingu sem vinnur gegn lúsmýi
- Anna Gunndís Guðmundsson leikkona um smekklausa hönnun í borginni
- Garpur Ingason Elísabetarson göngugarpur um fjallgöngur með börnum

Tuesday Jul 22, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 22. júlí 2025
Tuesday Jul 22, 2025
Tuesday Jul 22, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Stefán Valmundarson útvarpsstjóri og Valdimar Óskarsson netöryggisfræðingur og framkv.stj. Keystrike
- Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna um Skjöld Íslands
- Símatími
- Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur um smákonga á Íslandi
- Sigurjón Ernir Sturluson fjar- og einkaþjálfari og hlaupari um æfingar á sokkaleistunum
- Rakel Sveinsdóttir ritstjóri Atvinnulífsins á Vísi um að 9-5 vinnur eru á undanhaldi

Sunday Jul 20, 2025
Sprengisandur 20.07.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Jul 20, 2025
Sunday Jul 20, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Stjórnmál
Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis
Þórunn ræðir þinglokin þar sem mikið mæddi á henni, ákvörðun um að ljúka viðræðum um veiðigjaldafrumvarp og stöðu sína sem forseti þingsins, nú þegar minnihlutinn hefur lýst yfir tortryggni í hennar garð og jafnvel vantrausti.
Efnahagsmál
Agnar Tómas Möller, sérfræðingur á fjármálamarkaði
Agnar ræðir efnahagsmál og bendir á þá staðreynd að bæði langtíma- og skammtímavextir á skuldabréfamarkaði bendi til þess að hvorki verðbólga né almennir vextir muni lækka á næstunni. Hann gagnrýnir ómarkvissa fjármögnun ríkissjóðs sem hann segir vinna gegn lækkun vaxta og verðbólgu.
Stjórnmál
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur gagnrýnir ríkisstjórnina vegna heimsóknar Ulriku Von Leyen nýverið og boðar harða andstöðu við hverskyns áform um frekari nálgun við ESB.
Sjávarútvegur/strandveiðar
Sigurjón Þórðarson, formaður Atvinnuveganefndar Alþingis og Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssamband.
Þeir rökræða þá stöðu sem upp er komin í strandveiðum. Lofað hafði verið veiðidögum í júlí og ágúst en ljóst að það loforð verður ekki efnt og að veiðunum er lokið. Mikil vonbrigði segja smábátasjómenn.

Thursday Jul 17, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 17. júlí 2025
Thursday Jul 17, 2025
Thursday Jul 17, 2025
Öll viðtölin úr þættinum ásamt símatíma:
- Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður Sýnar um stöðuna í Grindavík
- Páll Pálsson fasteignasali um ódýrustu og dýrustu hverfin á höfuðborgarsvæðinu
- Símatími
- Örn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda
- Logi Bergmann annar umsjónarmanna golf hlaðvarpsins Seinni níu um Opna breska meistaramótið í golfi
- Bjarni Óskarsson bóndi og berjaræktandi á Völlum í Svarfaðardal
- Róbert Aron Magnússon framkvæmdastjóri Götubitahátíðar Íslands sem hefst á morgun

Sunday Jul 13, 2025
Sprengisandur 13.07.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Jul 13, 2025
Sunday Jul 13, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætt:
Heilbrigðismál
Alma Möller, heilbrigðisráðherra,
Ráðherra mun bregðast við nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Landspítala fyrsta sinni - skýrslan gerir glögga grein fyrir mönnunarvanda og álagi á spítalanum sem síðan smitar út í allt kerfið. Hvernig er hægt að bregðast við því sem þar er lýst?
Stjórnmál
Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur
Haukur ræðir ástandið á þinginu, kjarnorkuákvæðið og beitingu þess, málþóf og stöðu þingsins eftir þessa hörðu hríð að undanförnu.
Stjórnmál
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins
Forystukonur ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu takast á um stjórnmál dagsins og þá einkum veiðgjöldin og afgreiðslu þingsins á því máli.
Alþjóðamál
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA
Hilmar ræðir stöðuna í Úkraínu. Stríð hefur nú geisað í 40 mánuði og hægt og bítandi er Rússland að bæta stöðu sína - er fall Úkraínu orðið óumflýjanlegt, ef ekki, hvað þarf til að snúa stöðunni við?

Friday Jul 11, 2025
Reykjavík síðdegis - föstudagur 11. júlí 2025
Friday Jul 11, 2025
Friday Jul 11, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Logi Sigurjónsson aðalvarðstjóri hjá umferðardeild Lögreglunnar
- Guðlaugur Þór Þórðarson um stöðuna á Alþingi
- Símatími
- Breki Karlsson ræddi við okkur um bílastæðamál borgarinnar
- Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótilettunnar um bæjarhátíðina á Selfossi sem verður um helgina

Thursday Jul 10, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 10. júlí 2025
Thursday Jul 10, 2025
Thursday Jul 10, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra um stöðuna á Alþingi
- Freyr Eyjólfsson um Góða hirðinn
- Símatími
- Eiríkur Bergmann stjórnmálaprófessor og stjórnandi hlaðvarpsins Skuggavaldið um fréttir dagsins af Alþingi
- Arnar Pétursson hlaupari um brottvísun sína
- Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður hjá Sýn um leik Íslands og Noregs á EM kvenna
- Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Blika.is um helgarveðrið

Wednesday Jul 09, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 9. júlí 2025
Wednesday Jul 09, 2025
Wednesday Jul 09, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi hjá bjornberg.is um sumarútgjöldin
- Haraldur Þór Jónsson Oddviti Skeiða og Gnúpverja um Hvammsvirkjun
- Símatími
- Birgir Guðmundsson stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri um launað frí þingmanna og íslandsmet í málþófi
- Erla Gerður Sveinsdóttir heimilislæknir og einn fremsti sérfræðingur okkar í meðferð offitu ræddi aukna notkun á þyngdarstjórnunarlyfjum
- Tómas G. Gíslason, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur
- Hvert er þitt uppáhalds nammi - við heyrðum í hlustendum

