Episodes

Thursday Jun 05, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 5. júní 2025
Thursday Jun 05, 2025
Thursday Jun 05, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Ólafur Hjálmarsson hljóðverkfræðingur hjá Trivium ráðgjöf um flautið í Laugarneshverfinu sem hann telur koma frá handriði við Kirkjusand
- Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Fjölnir Sæmundsson 1 varaformaður BSRB um uppsagnarvernd opinberra starfsmanna
- Símatími
- Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins
- Sigríður Andersen þingkona Miðflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra um ríkisborgararétt
- Kristján Freyr Kristjánsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins 50skills um gervigreind
- Össur Hafþórsson hjá Reykjavík Ink Tattoo convention

Sunday Jun 01, 2025
Sprengisandur 01.06.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Jun 01, 2025
Sunday Jun 01, 2025
Páll Magnússon stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þættI:
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra um stöðuna í landsmálum og pólitík.
Ásta Lóa Þórsdóttir fyrrverandi alþingismaður um afsögnina.
Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims stærsta sjávarútvegsfyrirtæki á Íslandi og Erla Ásmundsdóttir sjómaður um sjómennskuna, fiskveiðistjórnun og veiðigjöld.

Friday May 30, 2025
Bítið - föstudagurinn 30. maí 2025
Friday May 30, 2025
Friday May 30, 2025
Bítið á Bylgjunni með Lilju, Sindra og Ómari.
Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Viðreisnar í Kópavogi og Helga Jónsdóttir, oddviti Vina Kópavogs, ræddu við okkur um ástandið í Kópavogi.
Árni Sverrisson, formaður félags skipstjórnarmanna, fór yfir ýmis mál er varðar sjómenn.
Hraðfrétta Fannar og Stefán Einar Stefánsson fóru yfir sviðið.
Kristín Tómasdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur ræddi við okkur um nýja rannsókn um hamingjusöm pör.
Sturlaugur Hrafn Ólafsson, Eyjólfur Flóki Freysson, Helgi Þrastarson og Ari Flóki Helgasson eru í 10.bekk í Laugalækjarskóla og halda góðgerðarhlaup á sunnudaginn.
Tvíburasysturnar Anna Marta og Lovísa eru konurnar á bak við fyrirtækið Circolo sem framleiðir meðal annars hringinn fræga.
Issi Fish and Chips og Óli í Hobbitunum kíktu í heimsókn og ræddu lagið sem Issi var að gefa út.

Tuesday May 27, 2025
Bítið - þriðjudagurinn 27. maí 2025
Tuesday May 27, 2025
Tuesday May 27, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara, var á línunni og ræddi stærsta árgang í sögunni sem er á leið inn í framhaldsskóla í haust.
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra og stofnandi Viðreisnar, var að gefa út bók og ræddi það við okkur.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sat fyrir svörum.
Kristín María Birgisdóttir, stofnandi Discover Grindavík, ræddi við okkur nýtt ferðaþjónustufyrirtæki í Grindavík.
Kántrílistamaðurinn Axel Ó kíkti í spjall.

Sunday May 25, 2025
Sprengisandur 25.05.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday May 25, 2025
Sunday May 25, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Gylfi Gíslason framkvæmdastjóri Jáverks um húsnæðismál.
Gylfi hefur byggt íbúðir á Íslandi í meira en 30 ár hann ræðir húsnæðismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu og sína sýn á framtíð markaðar þar sem eftirspurn er langt umfram framboð, verð hækkar stöðugt og lítil merki um breytingar á þessari stöðu.
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra um dómsmál.
Þorbjörg ræðir sín verkefni, málefni saksóknara í kjölfar gagnalekamálsins, lögreglustjórans fyrrverandi á Suðurnesjum, lögreglumál, landamæramál, útlendingamála og fleira.
Sigríður Á. Andersen, Halla Hrund Logadóttir og Pawel Bartoszek alþingismenn um utanríksimál.
Sigríður, Halla Hrund, og Pawel ræða utanríkismál, stöðu Íslands á óvissutímum, afstöðuna til Ísraels og aðgerðir Íslands vegna ástandsins á Gaza m.a.
Anna Hildur Hildibrandsdóttir fagstjóri um skapandi greinar.
Anna Hildur sem er fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst og formaður Rannsóknaseturs skapandi greina ræðir nýjar rannsóknir á efnahagslegu mikilvægi skapandi greina fyrir Ísland og landsbyggðina sérstaklega.

Friday May 23, 2025
Reykjavík síðdegis - föstudagur 23. maí 2023
Friday May 23, 2025
Friday May 23, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Thamar Heijstra prófessor við Félagsfræði- mannfræði- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands
- Willum Þór Þórsson nýkjörinn forseti ÍSÍ
- Símatími
- Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir,nemandi við Harvard háskóla
- Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður
- Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir

Thursday May 22, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 22. maí 2025
Thursday May 22, 2025
Thursday May 22, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Þórdís Sólmundardóttir fyrrverandi rekstrarstjóri Pylsuvagnsins á Selfossi
- Snorri Másson þingmaður Miðflokksins og Grímur Grímsson þingmaður Viðreisnar um skipulagða glæpastarfsemi
- Símatími
- Eyjólfur Ármannsson samgönguráðherra um nýtt leigubílafrumvarp og innviðaskuld í vegakerfinu
- Gunnlaugur Jónsson, athafnamaður stendur fyrir komu Gad Saad
- Margrét Guðnadóttir forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum og sérfræðingur í heimahjúkrun
- Rax um þættina Augnablik á Vísi Ragnar Axelsson ljósmyndari

Wednesday May 21, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 21. maí 2025
Wednesday May 21, 2025
Wednesday May 21, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma.
- Árni Friðleifsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu
- Björn Ingi Hrafnsson hlaðvarpsstjórnandi Grjótkastsins og aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fór yfir pólitíska sviðið
- Símatími
- Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu félags fanga um dagskrá afmælisráðstefnu félagsins sem fer fram á morgun
- Atli Stefán Yngvason einn af þáttastjórnendum í hlaðvarpinu Tæknivarpið og samskiptastjóri Mílu um þriggja daga tæknipakkann
- Bjarni Þór Hannesson grasvallatæknifræðingur um Hybrid grasið á Laugardalsvelli og slátturrobota

Tuesday May 20, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 20. maí 2025
Tuesday May 20, 2025
Tuesday May 20, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Einar Á Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum um nýjan starfsmann
- Sigþór Sigurðsson hjá Colas Ísland og Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur um bikblæðingar
- Símatími
- Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar um útflutning á Collab
- Hjörtur Oddsson hjartasérfræðingur og fyrrverandi formaður enfurlífgunarráðs um hjartastuðtæki
- Freyja Birgisdóttir sviðsstjóri matssviðs hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu um samræmt mat Svarar Jóni Pétri Zimsen
- Bergþór Ólason og leigubílaferðin hans

Monday May 19, 2025
Reykjavík síðdegis - mánudagur 19. maí 2025
Monday May 19, 2025
Monday May 19, 2025
Öll viðtölin í þætti dagsins ásamt símatíma:
- Reynir Þór Eggertssson um Eurovision keppnina í Basel
- Jón Pétur Zimsen þingmaður og fyrrverandi skólastjóri: hvetur foreldra til hugrekkis
- Símatími
- Helga Rósa Másdóttir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
- Baldur Þórhallsson um rannsóknarstarf Háskóla Íslands og bandaríska vísindamenn
- Felix Bergsson ræddi við okkur um atkvæðagreiðsluna í Eurovision. Þetta var hans síðaste keppni
- Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri um mótmæli í Grafarvogi um þéttingaráform, verkefni framundan og framkvæmdir á vegum í sumar í borginni

