Episodes

Friday Apr 25, 2025
Reykjavík síðdegis - föstudagur 25. apríl 2025
Friday Apr 25, 2025
Friday Apr 25, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Snæbjörn Ragnarsson tónlistarmaður, sköpunarstjóri á Pipar og kaffidrykkjumaður um komu Starbucks til Íslands
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins um ástandið á leigubílamarkaði við Keflavíkurflugvöll
- Símatími
- Samúel Karl Ólason fréttamaður á Vísi um alþjóðamál og Trump
- Jón Snædal öldrunarlæknir ræddi við okkr um nýtt líftæknilyf við Alzheimer sem hefur fengið markaðssleyfi á evrópska efnahagssvæðinu
- Freyr Eyjólfsson verkefnastjóri hringrásarhagkerfis hjá SORPU um stóra plokkdaginn á sunnudaginn

Friday Apr 25, 2025
Bítið - föstudagur 25. apríl 2025
Friday Apr 25, 2025
Friday Apr 25, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Jónas Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, ræddi við okkur um fisið.
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, ræddi við okkur um réttarkerfið.
Gunna Dís Emilsdóttir, útvarps- og sjónvarpsstjarna, og Björn Þorfinnsson, ritstjóri DV og skákmeistari, fóru yfir fréttir vikunnar.
Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, stofnandi Lífsbókarinnar og Trés lífsins, ræddi við okkur um áhugavert frumkvöðlaverkefni þar sem fólk skráir sitt lífshlaup.
Jón Karl, forseti Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi, ræddi við okkur um Stóra Plokkdaginn á sunnudaginn.
Lagakeppni

Wednesday Apr 23, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 23. apríl 2025
Wednesday Apr 23, 2025
Wednesday Apr 23, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Halldór Kristján Sigurðsson fasteignasali um nýjan vef Fjöldakaup.is
- Helga Þórisdóttir forstjóri persónuverndar um þjálfun gervigreindar Meta
- Símatími - við heyrðum í hlustendum
- Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur um hækkun hámarkshraða á landinu
- Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi ISAVÍA um stöðu leigubílamála við Leifsstöð
- Sigurður Hannesson frkvæmdarstjóri samtaka iðnaðarins um stöðu iðn náms í landinu
- Guðríður Helgadóttir staðarhaldari í garðyrkjuskólanum Reykjum

Wednesday Apr 23, 2025
Bítið - miðvikudagur 23. apríl 2025
Wednesday Apr 23, 2025
Wednesday Apr 23, 2025
Bítið á Bylgjunni með Lilju, Ómari og Yngva.
Miðvikudagurinn 23. apríl 2025.
* Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, var á línunni og ræddi um Eurovision og hvaða lönd mega taka þátt.
* Kristján Hálfdánarson, formaður húsfélagsins Árskógum 7, settist niður með okkur.
* Systkinin Andri Jónsson og Ragnheiður Eva Lárusdóttir er fólkið á bak við Ríteil.
* Hjónin Theodór Francis Birgisson og Katrín Katrínardóttir mættu í spjall um hjónalífið og myndlist.
* Simmi Vill kynnti okkur fyrir matvælum sem eiga eftir að slá í gegn í grillveislunni í sumar.
* Óli Palli sagði okkur frá HEIMA í Hafnarfirði.
* Eyþór Ingi kom og fór á kostum.

Tuesday Apr 22, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 22. apríl 2025
Tuesday Apr 22, 2025
Tuesday Apr 22, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Siggi Stormur / Sigurður Þ Ragnarsson ræddi við okkur um veðurblíðuna sem hefur verið á landinu undanfarið og framhaldið í veðrinu
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri íslenska Eurovision hópsins um að banna þáttöku Ísraela í keppninni
- Símatími - við heyrðum í hlustendum
- Þórunn Sigurðardóttir framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs húsnæðis og mannvirkjastofnunnar ræddi við okkur um galla í nýbygginum á Íslandi
- Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB um bensínverð á landinu
- Valdimar Þór Svavarsson ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og stjórnandi meðvirknihlaðvarpsins um riflindi í samböndum
- Jokka G Birnudóttir í vara formaður Sniglanna um akstur mótorhjóla og gaf góð ráð

Sunday Apr 20, 2025
Sprengisandur 20.04.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Apr 20, 2025
Sunday Apr 20, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:

Wednesday Apr 16, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 16. apríl 2025
Wednesday Apr 16, 2025
Wednesday Apr 16, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Atli Stefán Yngvason Tæknivarpinu um græjur fyrir páskafríið
- Árni Friðleifsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um páskaumferðina og skemmtilegar sögur úr starfinu
- Simatími
- Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar um einkunnir og mat í skólum
- Friðrik Einarsson leigubílstjóri og Activisti um stöðuna í Leifsstöð
- Svali á Tenerife ræddi við okkur um páskana á eyjunni og fór yfir víðan völl

Tuesday Apr 15, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 15. apríl 2025
Tuesday Apr 15, 2025
Tuesday Apr 15, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Sigrún Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits Suðurlands ræddi við okkur um klór lausar sundlaugar.
- Alma Möller heilbrigðisráðherra ræddi við okkur um þjóðarátak í umönnun eldriborgara, biðlista, nýja Landspítalann og fleira.
- Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs um nýtt frumvarp
- Eyþór Víðisson öryggis og löggæslufræðingur um þrautþjálfaða vasaþjófa sem herja ferðamenn og verslanir.
- Hulda Bjarnadóttir forseti Golfsambands íslands um golfsumarið.
- Páskasjónvarp - hvað ætla hlustendur að horfa á? Við heyrðum í hlustendum sem gáfu góð ráð um hvað væri spennandi að horfa á yfir páskana.

Tuesday Apr 15, 2025
Bítið - þriðjudagur 15. apríl 2025
Tuesday Apr 15, 2025
Tuesday Apr 15, 2025
Bítið á Bylgjunni með Lilju, Ómari og Yngva.
* Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, var á línunni og gagnrýndi kolefnaskógrækt.
* Carmen Maja Valencia, klínískur sálfræðingur og sérfræðingur í vinnuvernd hjá Auðnast, ræddi við okkur um samskipti á vinnustað.
* Pétur Óskarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, mætti í spjall um stöðu ferðaþjónustunnar.
* Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði Íslands, ræddi við okkur um nýja greiningu á húsnæðismarkaði.
* Gefur íþróttahreyfingunni handbók til að fjölga áhorfendum. Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir var að klára BA próf í tómstunda- og félagsmálafræði.
* Súkkulaðifeðgarnir Atli Einarsson og Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, ræddu við okkur um páskaeggin, feðgasambandið og lífið og tilveruna.
* Kristján Freyr, rokkstjóri var á línunni og ræddi hátíðina Aldrei fór ég suður.

Monday Apr 14, 2025
Reykjavík síðdegis - mánudagur 14. apríl 2025
Monday Apr 14, 2025
Monday Apr 14, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
Einar Sveinbjörns veðurfræðingur hjá Blika.is og veðurvaktinni um páskaveðrið
Helgi Gunnlaugsson prófessor í félags- og afbrotafræði við Háskóla Íslands um rannsókn á skoðunum fólks á refsiréttarkerfi og dómum
Símatími
Björn Kristjánsson sérfræðingur hjá FÍB um verð á bifreiðaverkstæðum og dekkjaskiptum
Ásmundur Rúnar Gylfasson aðstoðaryfirlögregluþjónn um vasaþjófa í miðbænum
Bjarni Þór Hannesson grasvallatæknifræðingur um hvenær á að byrja að slá
Ívar Örn Hansen, Helvítiskokkurinn um hvernig er best að elda páskalambið og meðlæti

