Episodes

Monday Apr 14, 2025
Bítið - mánudagur 14. apríl 2025
Monday Apr 14, 2025
Monday Apr 14, 2025
Bítið með Lilju, Ómari og Yngva Eysteins.
* Arna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Helix, ræddi við okkur um öldrunarþjónustu og hvernig hún mun breytast á næstu árum.
* Hlín Jóhannesdóttir, rektor Kvikmyndaskólans Íslands, var á línunni og ræddi um stöðu skólans.
* Fjölmiðlamennirnir Frosti Logason og Stefán Einar Stefánsson ræddu um umræðuhefðina og skotgrafirnar.
* Sverrir Ingi Ólafsson, deildarstjóri hjá Öryggismiðstöðinni, gaf okkur góð ráð um forvarnir gegn innbrotum.
* Helga Arnardóttir, fjölmiðlakona, framleiðandi og handritshöfundur, ræddi við okkur um spennandi verkefni sem hún er með í vinnslu.
* Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir, prófessorar og stjórnendur Skuggavaldsins, ræddi við okkur um Kennedy-bölvunina.

Sunday Apr 13, 2025
Sprengisandur 13.04.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Apr 13, 2025
Sunday Apr 13, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Finnbogi Jónasson, aðstoðaryfirlögregluþjónn Greiningardeildar Ríkislögreglustjóra
Finnbogi ræðir nýtt hættumat embættisins vegna hryðjuverka og fleiri skylda þætti.
Vilborg Ása Guðjónsdóttir stjórnmálafræðingur og Inga Dóra Guðmundsdóttir, fyrrverandi forystukona í Siumut flokknum á Grænlandi. Vilborg og Inga Dóra Guðmundsdóttir ræða stöðu Grænlands og ásælni Bandaríkjamanna í landið.
Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra um stjórnmál. Hún svarar fyrir áform sín um hækkun auðlindagjalda á sjávarútveg og innleiðingu slikra gjalda á ferðaþjónustu auk annarra mála.
Halldóra Mogensen fyrrverandi alþingismaður og Gamithra Marga, verkfræðingur hjá Syndis, Halldóra og Gamithra eru forsvarskonur Samtaka um mannvæna tækni, sem beita sér fyrir skynsamlegri notkun nýrrar tækni, þ.m.t. gervigreindar.

Friday Apr 11, 2025
Reykjavík síðdegis - föstudagur 11. apríl 2025
Friday Apr 11, 2025
Friday Apr 11, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
Jónína Þórdís Karlsdóttir lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu um drasl í garði nágrannans
Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri Viljans og aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fór yfir pólitíska sviðið nú þegar þingmenn eru nýkomnir í páskafrí
Gunnar Gunnarsson forstöðumaður greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo
Sigrún A Þorsteinsdóttir sérfræðingur hjá VÍS

Friday Apr 11, 2025
Bítið - föstudagur 11. apríl
Friday Apr 11, 2025
Friday Apr 11, 2025
Bítið á Bylgjunni 11. apríl 2025. Með Lilju Katrínu, Þórdísi Valsdóttur og Yngva Eysteins.
- Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri indó um Dúett. Sem er paraupplifun í fjármálum sem stendur viðskiptavinum indó til boða.
- Ísak Einar Rúnarsson, forstöðumaður málefnasviðs hjá SA, ræddi við okkur um efnahagsmál og veiðigjöld.
- Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leik- og söngkona, og Níels Thibaud Girerd, leikari og sviðslistamaður, ræddu við okkur um fréttir vikunnar.
- Magnús Bjarni Gröndal hjá Samtökunum 78 ræddi við okkur um fjölkær hinsegin pör.
- Töffararnir úr Skítamóral komu og tóku lagið fyrir okkur. Sveitin fagnar 35 ára afmæli þessi misserin.
- Jói Fel kom með lágkolvetna-inspíraða tertu fyrir Heimi og Ómar - sem voru þó fjarri góðu gamni.

Thursday Apr 10, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 10. apríl 2025
Thursday Apr 10, 2025
Thursday Apr 10, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
Ragnhildur Þórðardóttir Ragga nagli sálfræðingur um vorhreingerningu á fólki
Finnbogi Jónasson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá greiningadeild ríkislögreglustjóra
Þóra Jóhanna Jónasdóttir yfirdýralæknir hjá Mast um blóðmerahald
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins og Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins
Björgmundur Örn Guðmundsson ráðgjafi í nýsköpun um nútíð og framtíð gervigreindar
Örlygur Hnefill Örlygsson safnstjóri Eurovisionsafnsins á Húsavík

Thursday Apr 10, 2025
Bítið - fimmtudagur 10. apríl
Thursday Apr 10, 2025
Thursday Apr 10, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, lilju og Ómari
Logi Bergmann, sendiherrafrú ræddi við okkur um lífið í Bandaríkjunum.
Jón Pétur Zimsen og Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir sitja bæði í allsherjar- og menntamálanefnd og ræddu við okkur menntamál.
Pétur Sigurðsson, verkefnastjóri Barnabónus og Helga Reynisdóttir, ljósmóðir ræddu við okkur um Barnabónus.
Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, ræddi við okkur um samsköttun.

Wednesday Apr 09, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 9. apríl 2025
Wednesday Apr 09, 2025
Wednesday Apr 09, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri geðræktar hjá embætti landlæknis um Adolescence. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingkona Miðflokksins og Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins um málþóf. Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands um samskipti þjóða í tollastríði. Vala Baldursdóttir gusumeistari um gusur. Ásmundur Gunnarsson sálfræðingur hjá Kvíðaklíníkinni um líkamsskynjunarröskun. Skúli Helgason borgarfulltrúi blæs til góðgerðartónleika í tilefni sextugsafmælis síns.

Wednesday Apr 09, 2025
Bítið - miðvikudagur 9. apríl 2025
Wednesday Apr 09, 2025
Wednesday Apr 09, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Sigrún Harðardóttir, dósent í félagsráðgjöf, ræddi við okkur um skólaforðun sem getur verið víðtækur vandi.
Kristín Dögg Kristinsdóttir, þjóðfræðingur ræddi við okkur um Breiðholtið og neikvæða umfjöllun og orðræðu um hverfið.
Hagfræðingarnir Ólafur Arnarson og Ólafur Ísleifsson ræddu tolla og pólitík.
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, ræddi við okkur um olíuverð.
Matarhornið Eldum gott með Simma Vill var á sínum stað.

Tuesday Apr 08, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 8. apríl 2025
Tuesday Apr 08, 2025
Tuesday Apr 08, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
Linda Karen Gunnarsdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands um lausagöngu katta á vorin
Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður og fyrrverandi umhverfis orku og loftslagsráðherra
Símatími
Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur um kvikuganginn sem myndaðist í eldsumbrotunum á Reykjanesi í síðustu viku
Einar Einarsson lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum um úrskurði vegna bílastæða
Helgi Vilhjálmsson eða Helgi í Góu um verkefni fyrir lífeyrissjóðina
Arnar Eggert Thoroddsen doktor í tónlistarfræðum og blaðamaður á Morgunblaðinu um músíktilraunir og flóruna af ungum tónlistarmönnum

Tuesday Apr 08, 2025
Bítið - þriðjudagur 8. apríl 2025
Tuesday Apr 08, 2025
Tuesday Apr 08, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, ræddi við okkur um stuðningsaðgerðir vegna slæms tíðarfars.
Guðmundur Felix Grétarsson, handhafi var á línunni frá Frakklandi.
Arna Magnea Danks, leikkona og aktivisti og Þórarinn Hjartarson, hlaðvarpsstjórnandi Einnar pælingar, ræddu um Woke-ið.
Margrét Lilja Guðmundsdóttir hjá Planet Youth ræddi við okkur um stöðu barna og ungmenna.
Auður I. Ottesen, garðyrkjufræðingur ræddi við okkur um æt blóm
Pétur Thor Gunnarsson, framkvæmdastjóri Freyju, settist niður með okkur.

