Episodes

Wednesday Dec 17, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 17. desember 2025
Wednesday Dec 17, 2025
Wednesday Dec 17, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Þórhallur Bjarni Björnsson nemi í skipulagsfræðum í svíþjóð um Arkitektúruppreisnina
- Sigurður Már Jónsson blaðamaður segir að það hafi verið opinn tékki vegna loftslagsmála
- Símatími
- Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur
- Kristbjörg Gunnarsdóttir heyrnarfræðingur heyrnar og talmeinastöð Íslands um nýja meðferð gegn Tinnitus
- Hans Rúnar Snorrason kennari og annar eiganda fyrirtækisins Kunnátta ehf sem heldur úti studera.is
- Sigrún Þóra Sveinsdóttir sálfræðingur með námskeiðið Passaðu púlsinn í desember

Wednesday Dec 17, 2025
Bítið - miðvikudagur 17. desember 2025
Wednesday Dec 17, 2025
Wednesday Dec 17, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Gyða Hjartardóttir og Stefanía Dögg Jóhannesdóttir, sérfræðingar á gæðasviði hjá Barna- og fjölskyldustofu, kíktu við.
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, ræddi samgönguáætlun, markrílveiðar og jólin.
Páll Magnússon og Vigdís Hauksdóttir fóru yfir stöðuna í pólitíkinni í borginni og ríki.
Lilja Eivor Gunnarsdóttir Cederborg, höfundur bókarinnar Gunnar í Vinalandi og Indíana Björk Birgisdóttir, teiknarinn settust niður með okkur.
Tónlistarkonan Klara Einarsdóttir ræddi við okkur um tónlistina.

Tuesday Dec 16, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 16. desember 2025
Tuesday Dec 16, 2025
Tuesday Dec 16, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur og þáttastjórnandi Kappsmála hugkvæmdastjóri hjá Brandenburg
- Haraldur Ólafsson veðurfræðingur og prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands
- Símatími
- Birgir Guðmundsson stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri
- Snæbjörn R Rafnsson fræðslustjóri vatnsidnadur net löggiltur pípulagnameistari og vatnsvirki og tæknifræðingur.
- Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins um jólapakka til Danmerkur sem móttakandi þurfti að greiða háan toll fyrir
- Helga Vollertsen sérfærðingur hjá Þjóðminjasafninu um jólahefðirnar og Sarpinn

Tuesday Dec 16, 2025
Bítið - þriðjudagur 16. desember
Tuesday Dec 16, 2025
Tuesday Dec 16, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara, ræddi um breytingar á inntökuskilyrðum í framhaldsskóla.
Hafsteinn Númason missti þrjú börn í snjóflóðinu í Súðavík árið 1995. Hann ræddi nýja skýrslu um snjóflóðið.
Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks og Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, fóru yfir átakalínur í pólitíkinni.
Hafsteinn Einarsson, dósent í tölvunarfræði við Háskóla Íslands, ræddi við okkur um gervigreindarmyndbönd á netinu.
Margrét Lilja Burrell, frumkvöðull og stofnandi Football Mobility, ræddi við okkur um app sem hún bjó til.

Monday Dec 15, 2025
Reykjavík síðdegis - mánudagur 15. desember 2025
Monday Dec 15, 2025
Monday Dec 15, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Þáttarstjórnendur ræddu val á manni ársins
- Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans
- Símatími
- Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins um stöðuna
- Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkur
- Arinbjörn Hauksson forstöðumaður markaðssviðs Elkó um jólagjöf ársins

Monday Dec 15, 2025
Bítið - mánudagur 15. desember 2025
Monday Dec 15, 2025
Monday Dec 15, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Helga Nína Heimisdóttir, íbúi í Þingholtunum í Reykjavík, var á línunni og er ekki sátt með sektir sem hún hefur fengið að ósekju.
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins, ræddi við okkur um gæludýrin.
Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi, var á línunni og ræddi nýja rannsókn um ömmur og afa.
Íþróttafréttamaðurinn Víðir Sigurðsson fór yfir bókina Íslensk knattspyrnu 2025.
Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur ræddi við okkur um nýju bókina, Skólastjórann.
Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur hjá Heilsuvernd, ræddi við okkur um nýtt samskiptaspil Let's Connect.
Jón Rafnsson og Karl Olgeirsson ræddu nýja plötu með tríóinu DJÄSS.
Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson fór yfir umferðina í enska boltanum.

Sunday Dec 14, 2025
Sprengisandur 14.12.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Dec 14, 2025
Sunday Dec 14, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Stjórnmál
Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknar
Guðmundur Ari Sigurjónsson þingflokksformaður Samfylkingar
Þau ræða helstu mál í þinglok, árangur ríkisstjórnar á þessu ári,
Samgöngumál
Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra
Eyjólfur svarar gagnrýni á nýja samgönguáætlun, forgang í jarðgangnagerð og fleira sem hans málaflokki tengist.
EES - samningurinn
Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins
Árni sem gegnir stöðu yfirlögfræðings Marels auk formennsku í SI fer yfir EES samninginn og mikilvægi hans fyrir Ísland - er óhætt að skipta honum út líkt og heyrst hefur, gæti annarskonar fríverslunarsamningar dugað íslenskum útflutningi jafn vel eins og heyrst hefur á undanförnum dögum.
Stjórnmál/borgarmál
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi
Sviptingar eru í borgarmálunum og fylgi á fleygiferð, nýr vinstriflokkur boðaður undir forystu Sönnu en Sjálfstæðisflokkurinn rís hvað hæst í könnunum. Þær Sanna og Hildur ræða málin.

Friday Dec 12, 2025
Reykjavík síðdegis - föstudagur 12. desember 2025
Friday Dec 12, 2025
Friday Dec 12, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Inga Sæland félagsmálaráðherra um fæðingarorlof
- Snorri Másson og Sigmar Guðmundsson um EES
- Símatími
- Útkall bók ársins Óttar Sveinsson
- Sanna Magdalena Mörtudóttir - vor til vinstri
- Jón Þór Gylfason - Fara ferðaskrifstofa

Friday Dec 12, 2025
Bítið - föstudagur 12. desember 2025
Friday Dec 12, 2025
Friday Dec 12, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, var á línunni.
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, settist niður með okkur.
Hraðfréttadrengirnir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson fóru yfir fréttirnar.
Einar Björn Þórarinsson og Íris Mist Magnúsdóttir, fólkið á bak við Sólon barnaefni, settust niður með okkur og ræddu velgengni Sólons.
Gulli byggir ræddi við okkur um lokaþáttinn á sunnudagskvöldið.

Thursday Dec 11, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 11. desember 2025
Thursday Dec 11, 2025
Thursday Dec 11, 2025
Öll viðtöl þáttarins ásamt símatíma:
- Björn Bragi Arnarson um úrslitaþáttinn í Kviss um helgina
- Stjórnmálin heilt yfir í dag - Eiríkur Bergmann - er skjálfti á stjórnarheimilinu? Nokkur mál sem eru að valda ríkisstjórn veseni
- Símatími
- Sigurður Þ. Ragnarsson - Siggi Stormur ræddi við okkur um langtímaspána
- Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur og formaður félags tónskálda og textahöfunda, Bragi Valdimar Skúlason hugkvæmdastjóri hjá Brandenburg
- Hálfdán Helgi Helgason líffræðingur um talningar á hreindýrum
- Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson sáttamiðlari hjá Sáttamiðlun um nágrannaerjur

