Episodes

Thursday Dec 11, 2025
Bítið - fimmtudagur 11. desember 2025
Thursday Dec 11, 2025
Thursday Dec 11, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Gunnar Úlfarsson hjá Viðskiptaráði Íslands fór yfir nýja úttekt um opnunartíma ríkisstofnanna.
Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra settist niður með okkur og ræddi breytingar hjá Skattinum, vörugjöldin og efnahagshorfur.
Eyþór Eðvarsson sem fer fyrir baráttuhópnum París 1,5 og Frosti Sigurjónsson, hagfræðingur, fyrrverandi alþingismaður og höfundur Hitamáls, ræddu um loftslagsmál.
Daníel Rafn Guðmundsson, eigandi bifreiðaverkstæðisins Hemils og Herbert Guðmundsson, tónlistarmaður settust niður með okkur og ræddu trúna, edrúmennsku og tónlistina.
HM í pílu.

Wednesday Dec 10, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 10. desember 2025
Wednesday Dec 10, 2025
Wednesday Dec 10, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Brynhildur Pétursdóttir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna
- Reynir Þór Eggertsson Eurovision-spekingur um hvort Ísland taki þátt í Eurovioson eða ekki
- Símatími
- Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna um dóm Hæstaréttar í dag í máli Neytendasamtakanna gegn Arion banka
- Vilborg Halldórsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju um langvarandi notkun nefdropa
- Tryggvi Hjaltason framkvæmdastjóri farsældar-hraðals-félagsins Andvara og áhugamaður um ofurheilsu langlífi og föstur
- Sigmundur Ernir og Gunnar V. Andrésson um bókina Spegil þjóðar

Wednesday Dec 10, 2025
Bítið - 10.desember 2025
Wednesday Dec 10, 2025
Wednesday Dec 10, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður sem hefur sérhæft sig í að leita að börnum, settist niður með okkur.
Ingibjörg Ísaksen, þingflokksformaður Framsóknar, gagnrýnir áætlarnir barna- og menntamálaráðherra þegar kemur að framhaldsskólunum.
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA og Elliði Vignisson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss, ræddu við okkur um samgöngubætur í Þorlákshöfn.
Heiða Ingimarsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar og vinnur í upplýsinga- og kynningarmálum fyrir sveitarfélagið Múlaþing, ræddi við okkur um samgönguáætlun.
Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson var á línunni og ræddi framtíð Íslands í Eurovision.
Símatími.

Tuesday Dec 09, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 9. desember 2025
Tuesday Dec 09, 2025
Tuesday Dec 09, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Dr. Gunnar Már Zoega augnlæknir um hornhimnusýkingar
- Jón Gunnarsson þingmaður XD um afsökun Þórunnar Sveinbjarnardóttur vegna blótsyrða sinna í þingsal
- Símatími
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra
- María Fjóla Harðardóttir forstjóri hjúkrunarheimilisins Hrafnistu um meintan skort á þvotti heimilsmanna á hjúkrunarheimilum
- Tímavélin
- Bryndís Loftsdóttir framkvæmdastjóri félags bókaútgefenda um bókajólin

Tuesday Dec 09, 2025
Reykjavík síðdegis - mánudagur 8. desember 2025
Tuesday Dec 09, 2025
Tuesday Dec 09, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Víðir Reynisson þingmaður Samfylkingar og formaður allsherjarnefndar um Pots og long covid
- Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins Breytt utanríkisstefna USA
- Símatími
- Halla Hrund Logadóttir þingkona Framsóknarflokksins um lækna
- Grímur Grímsson þingmaður Viðreisnar um málefni útlendinga
- Nadine Guðrún Yaghi og Þórhildur Þorkelsdóttir um Eftirmál
- Jóna Björg Sætran markþjálfi og feng shui ráðgjafi um tiltekt fyrir jólin

Tuesday Dec 09, 2025
Bítið - 9. desember 2025
Tuesday Dec 09, 2025
Tuesday Dec 09, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og markaðsmála hjá Keflavíkurflugvelli, ræddi farþegaspá fyrir næsta ár við okkur.
Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálasálfræði við Háskóla Íslands, ræddi við okkur um bræðibeitu, orð ársins hjá Oxford-orðabókinni.
Stefanía Benónísdóttir, rannsóknarlektor og faglegur leiðtogi hins nýja Gervigreindarseturs Háskóla Íslands og Hafsteinn Einarsson, lektor í tölvunarfræði, ræddu nýtt Gervigreindarsetur.
Kristinn Aron Hjartarson, þjálfari og fyrrverandi knattspyrnumaður, ræddi við okkur um spilafíkn.
Hrefna Hallgrímsdóttir kynnti okkur fyrir nýju spili - Töfraspilið.

Monday Dec 08, 2025
Reykjavík síðdegis - föstudagur 5. desember 2025
Monday Dec 08, 2025
Monday Dec 08, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Sigurður Reynaldsson framkvæmdastjóri Hagkaups um jólahefðir og jólamat
- Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður hjá Sýn um stærstu fréttir vikunnar
- Símatími
- Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríkisráðherra um þáttöku Íslands í Eurovision
- Herdís Dröfn Fjeldsted forstjóri Sýnar um raunveruleikann í fjölmiðlarekstri
- Margrét Ágústa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna um fyrirhugaða breytingu á erfðafjárskatti
- Listamaðurinn Elli Egilsson um uppboð á málverki hans en andvirði þess rennur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna

Monday Dec 08, 2025
Bítið - mánudagur 8. desember 2025
Monday Dec 08, 2025
Monday Dec 08, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi árið 1998 og fékk handleggi ágrædda árið 2021, var á línunni.
Jón K. Jakobsen, faðir drengsins sem lést í bruna á Stuðlum, ræddi við okkur um týndu börnin í kerfinu.
Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks og Arna Lára Jónsdóttir, þingmaður Samfylkingar, fóru yfir ummæli forseta Alþingis og fyrsta starfsár ríkisstjórnarinnar.
Jói Fel, einn af þeim sem koma að uppskriftabókinni Vatn og Brauð - Fangaréttir, ræddi við okkur um bókina sem inniheldur 50 uppskriftir eftir 35 fanga.

Sunday Dec 07, 2025
Sprengisandur 07.12.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Dec 07, 2025
Sunday Dec 07, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Áföll og áfallastjórnun
Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Katrín stýrði ríkisstjórn í 7 ár, á þeim tíma gaus upp Covid, stríð braust út í Úkraínu, eldgos og jarðskjálftar á Suðurnesjum, snjóflóð á Flateyri og Neskaupstað og skriðuföll á Seyðisfirði svo eitthvað sé nefnt.
Samgönguáætlun
Ása Berglind Hjálmarsdóttir alþingismaður
Jens Garðar Helgason alþingismaður
Ný samgönguáætlun var kynnt í síðustu viku. Ríkisstjórnin boðar stórsókn en stjórnarandstaðan vill setja áætlunina aftur í vinnslu, hún sé ekki nægjanleg góð.
Alþjóðamál
Jón Ólafsson prófessor við HÍ
Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs
Samstaða vesturlanda í Úkraínustríðinu hefur reynst erfið - nú hafa Bandaríkjamenn gefið út nýja þjóðaröryggisstefnu sem undirstrikar breytingar af þeirra hálfu í varnar og öryggismálum, breytingar sem fela m.a. í sér ríkari viðskiptaáherslur en síður varnarstöðu fyrir vestrænu lýðræði. Rekur þetta enn einn fleyginn í samstarf Evrópu og Bandaríkjanna?
Sveitarstjórnarmál
Almar Guðmundsson, bæjarstjóri í Garðabæ
Garðbæingar ætla sér að lækka skatta á næsta ári þegar bærinn fagnar 50 ára kaupstaðarafmæli, samt er markmiðið að auka þjónustu og velsæld á sama tíma.

Friday Dec 05, 2025
Bítið - föstudagur 5. desember 2025
Friday Dec 05, 2025
Friday Dec 05, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Áttavillt.
Elías Blöndal Guðjónsson, íbúi ræddi ástandið á hættulegum gatnamótum í hverfinu þar sem keyrt hefur verið yfir þrjú börn.
Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu Live, ræddi við okkur um miðaverð á tónleika.
Helgi Jóhannesson, lögmaður og Tinna Miljevic, samfélagsmiðlagúrú hjá Símanum, fóru yfir sviðið.
Finnborgi Þorkell og Þorsteinn Gunnar frá Gleðismiðjunni komu með góð ráð í jólaösinni.
Jónas Sig, tónlistarmaður fór yfir Blómaborg í Hveragerði og dagskrána þar á aðventunni.
Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri Kjörís, kom með alls konar ís.
Alexander Veigar Þorvaldsson og Hallgrímur Egilsson sem mætast í úrslitum næsta laugardag í úrvalsdeildinni í pílu spjölluðu við okkur.

