Episodes

Thursday Nov 20, 2025
Bítið - 19. nóvember 2025
Thursday Nov 20, 2025
Thursday Nov 20, 2025
Bítið á Bylgjunni með Lilju, Sigmari og Ómari.
Öll viðtölin úr þætti dagsins.

Wednesday Nov 19, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 19. nóvember 2025
Wednesday Nov 19, 2025
Wednesday Nov 19, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Bára Einarsdóttir streitu- og sorgarráðgjafi heldur úti vefnum streita.is og er með góð ráð gegn streitu
- Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur hjá Íslandsbanka
- Símatími
- Finnbogi Finnbogason tæknistjóri hjá Varist.com
- Samúel Karl Ólason blaðamaður á Vísi um Trump og Epstein skjölin
- Páll Pálsson fasteignasali um námskeið fyrir fyrstu kaupendur fasteigna
- Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður Sýnar um árangur Heimis Hallgrímssonar landsliðsþjálfara Írlands

Tuesday Nov 18, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 18. nóvember 2025
Tuesday Nov 18, 2025
Tuesday Nov 18, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Icelandair
- Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins um verndartolla ESB
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra um verndartolla ESB
- Símatími
- Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir og formaður Læknafélags Íslands um rannsókn frá Ástralíu um að yngra fólk en áður er að greinast með minnisglöp líklega vegna samfélagsmiðla og skjánotkunar
- Stefán Einar Stefánsson um myndband sem er í dreifingu á Tik Tok
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðslokksins um verndartolla ESB
- Lára Zulima Ómarsdóttir fyrrverandi fréttamaður og almannatengill um frétta-sjónvarpsstöðina NFS sem fór í loftið fyrir 20 árum
- Skúli Bragi Geirdal varaþingmaður Framsóknarflokksins og sviðsstjóri hjá Netvís netöryggismiðstöðvarinnar um netöryggi barna

Tuesday Nov 18, 2025
Bítið - þriðjudagur 18. nóvember 2025
Tuesday Nov 18, 2025
Tuesday Nov 18, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands, ræddi nýafstaðið Golfþing.
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista í borginni, settist niður með okkur og ræddi húsnæðismarkaðinn.
Hólmfríður Árnadóttir, menntunarfræðingur og sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá sveitarfélaginu Vogum, settist niður með okkur og ræddi menntakerfið.
Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar, ræddi við okkur um vefsíðuna Málstað.
Sigurjón Már Fox Gunnarsson, sérfræðingur hjá Heimili og skóla, ræddi við okkur um hætturnar á internetinu.
Stefán Atli, áhugamaður um gervigreind og viðskiptafræðingur, heldur námskeið í gervigreind.

Monday Nov 17, 2025
Reykjavík síðdegis - mánudagur 17. nóvember 2025
Monday Nov 17, 2025
Monday Nov 17, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Læknaneminn Margrét Sól Torfadóttir keppir til úrslita í dönsku bakarakeppninni Den store bagedyst Stóra Bakaraslagnum.
- Magnús Árni Skjöld Magnússon formaður Evrópuhreyfingarinnar um verndartolla Evrópusambandsins á kísilmálmi og Hjörtur Guðmundsson sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur með síðuna stjornmalin.is
- Símatími
- Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir um Inflúensu sem leikur landann grátt
- Ólafur Margeirssson hagfræðingur um vexti og gjaldmiððilinn
- Bryndís Loftsdóttir hjá félagi bókaútgefenda um bókajólin 2025
- Sævar Helgi Bragason Stjörnu Sævar vísindamiðlar um sólstorma og Carrington Event sem varð 1859
- Gunnar Dan um geimverur, fljúgandi furðuhluti og sögu samskipta mannkyns við ójarðneskar verur

Monday Nov 17, 2025
Bítið 17. nóvember 2025
Monday Nov 17, 2025
Monday Nov 17, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Öll viðtölin úr þætti dagsins.

Sunday Nov 16, 2025
Sprengisandur 16.11.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Nov 16, 2025
Sunday Nov 16, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Fjármálamarkaður
Agnar Tómas Möller og Kristinn Máni Þorfinnsson
Agnar og Kristinn ræða vaxtadóm Hæstaréttar, áhrif hans á lánakjör til almennings og horfur í vaxtamálum til framtíðar en stýrivextir verða ákveðnir í þessari viku.
Stjórnmál
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir alþingismaður
Kolbrún ræðir innleiðing sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, nýjan stýrihóp um baráttu gegn fátæk sem hún veitir forstöðu og stöðu Flokks fólksins í ríkisstjórninni.
Evrópumál
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi ráðherra
Dagbjört Hákonardóttir, alþingismaður
Af hverju eru Evruvextir ekki á Íslandi? Myndu þeir breyta einhverju fyrir almenning, t.d. í húsnæðismálum? Er EES samningurinn í uppnámi vegna þess að Íslendingar fá ekki undaþágu frá verndaraðgerðum gagnvart innflutningi á kísilmálmi. Er marklaust að tala um frekari nálgun við ESB sem stendur.
Dagur íslenskunnar
Halldór Benjamín Þorbergsson, stjórnarformaður Almannaróms
Lilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms
Halldór og Lilja fara yfir baráttuna fyrir íslenskunni í stafrænum heimi en þar er Almannarómur miðstöðin sem heldur utanum máltækniverkefni Íslendinga.

Friday Nov 14, 2025
Reykjvík síðdegis - föstudagur 14. nóvember 2025
Friday Nov 14, 2025
Friday Nov 14, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Vésteinn Örn Pétursson fréttamaður um stærstu fréttamálin en hann vinnur í dag sinn síðasta vinnudag hjá Sýn
- Jónatan Garðarson fjölmiðlamaður um Helga Pétursson
- Símatími
- Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis orku og loftslagsráðherra um Cop30 og stuðning við grænmetisbændur
- Heimir Már Pétursson framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi þingflokks Flokks fólksins um pólitíkina í vikunni
- Óskar Finnsson - Óskar á Argentínu ræddi við okkur um nýju bókina hans

Thursday Nov 13, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 13. nóvember 2025
Thursday Nov 13, 2025
Thursday Nov 13, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um réttindi fatlaðra og gæludýr í fjölbýlishúsum
- Símatími
- Diljá Mist Einarsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins sem situr í utanríkismálanefnd um verndartolla ESB á járnblendi
- Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingmaður Flokks fólksins og formaður velferðarnefndar
- Már Wolfgang Mixa lektor í fjármálum við Háskóla Íslands
- Elísabet Reynisdóttir og er næringarfræðingur og rithöfundur

Wednesday Nov 12, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 12. nóvember 2025
Wednesday Nov 12, 2025
Wednesday Nov 12, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Matthías Sveinbjörnsson forseti flugmálafélagsins um klukkubreytingar
- Sigurjón Þórðarson þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar
- Elliði Vignisson bæjarstjóri í Ölfusi um stöðu Sjálfstæðisflokksins
- Símatími
- Hlédís Maren Guðmundsdóttir félagasfræðingur og Diljá Mist Einarsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins um kvenréttindi og gellupólitík
- Lilja Dögg Jónsdóttir hjá almannarómi um íslenskuna í tækjunum
- Logi Einarsson Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
- Davíð Lúther Sigurðarson auglýsingakarl um greiðslur samfélagsmiðla fyrir stafræna framleiðslu

