Episodes

Sunday Dec 28, 2025
Sprengisandur 28.12.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Dec 28, 2025
Sunday Dec 28, 2025
Kritján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Loftslagsmál
Jean-Rémi Chareyre, sjálfstætt starfandi blaðamaður
Jean-Remi er hópi þeirra sem telur Íslendinga eiga að leggja meira af mörkum í loftslagsmálum, hann telur tal um sérstöðu Íslands í orkunotkun vera blekkingu, tölur um notkun jarðefnaeldsneytis á Íslandi sýni glöggt að svo sé.
Afbrotamál/innflytjendamál
Margrét Valdimarsdóttir, afbrotafræðingur
Margrét ræðir nýja rannsókn sína þar sem kannað er hvort unglingar með erlendan bakgrunn, búsettir á höfuðborgarsvæðinu séu líklegri til að sýna einhverskonar frávikshegðun - þ.e. brjóta af sér - en þeir sem ekki eru með erlendan bakgrunn. Munurinn telst vera minni en ætla mætti af opinberri umræðu og aðrir þættir skýra hegðunina, einkum áföll.
Fjölmiðlar
Þórhallur Gunnarsson, fjölmiðlamaður
Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður
Þeir ræða nýjar tillögur Loga Einarssonar menningar, háskóla og nýsköpunarráðherra um styrki til fjölmiðla, Þórhallur gagnrýnir blaðamenn fyrir lítilþægni og tillögurnar sjálfar sömuleiðis. Aðalsteinn er fyrrverandi varaformaður blaðamannafélagsins sem hefur fagnað þessum tillögum.
Stjórnmál
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins
Sigmundur er hiklaust einn af ,,sigurvegurum" ársins í stjórnmálunum, undir hans forystu vex fylgi Miðflokksins jafnt og þétt og hann ógnar nú stöðu Sjálfstæðisflokksins af áður óþekktum krafti. En hvað vill þessi flokkur og hver stefnir hann?

Tuesday Dec 23, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 23. desember 2025
Tuesday Dec 23, 2025
Tuesday Dec 23, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu
- Helgi Hrafn Gunnarsson fyrrverandi þingmaður Pírata
- Símatími
- Pétur Már Sigurðsson forritari sérfræðingur í gervigreind og kennari hjá Endurmenntun með hlaðvarpið Gervigreind
- Bubbi Morthens um fertugustu Þorláksmessu tónleika sína

Tuesday Dec 23, 2025
Bítið - þriðjudagur 23. desember
Tuesday Dec 23, 2025
Tuesday Dec 23, 2025
Bítið á Bylgjunni með Lilju, Sigmari og Ómari.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var á línunni.
Ingibjörg Einarsdóttir, á barn í meðferð í Suður-Afríku og hóf söfnun fyrir vinkonu sína sem á einnig barn þar í meðferð og missti dóttur sína í bílslysi, settist niður með okkur.
Séra Guðni Már Harðarson í Lindakirkju ræddi við okkur um jólin og jólaboðskapinn.
Tolli Morthens ræddi við okkur um friðarverðlaun Gusi á Filippseyjum, jólin og rjúpuna.
Einn besti matreiðslumaður landsins, Viktor Örn, ræddi um jólamatinn.
Anna Fríða Gísladóttir frá Nóa Siríus ræddi konfekt og jólin.

Monday Dec 22, 2025
Reykjavík síðdegis - mánudagur 22. desember 2025
Monday Dec 22, 2025
Monday Dec 22, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Árni Friðleifsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um jólaumferðina
- Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins um verðbólguna
- Símatími
- Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku og Veðurvaktinni um jólaveðrið
- Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar um bílamarkaðinn með tilkomu vörugjalda og kílómetergjalds
- Beta Reynisdóttir næringafræðingur um húðaðar matvörur og hátíðarmatinn
- Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir þáttastjórnandi Ískápastríðsins og markaðsstjóri hjá Hagkaup um vinsælustu smákökurnar fyrir þessi jól.

Monday Dec 22, 2025
Bítið - mánudagur 22. desember
Monday Dec 22, 2025
Monday Dec 22, 2025
Bítið á Bylgjunni með Lilju, Sigmari og Ómari.
Helena Sif Þorgeirsdóttir, sviðsstjóri umhirðu og jarðsetninga og Heimir Janusson, umsjónarmaður Hólavallakirkjugarðs, spjölluðu við okkur um jólin í kirkjugörðunum.
Þórhallur Gunnarsson, fjölmiðlamaður fór yfir aðgerðir fyrir fjölmiðla.
Baldvin Þorsteinsson, forstjóri Samherja, settist niður með okkur og komst við þegar hann ræddi Namibíu-málið.
Steinunn Jónsdóttir, blaðamaður á Vikunni, fór yfir Völvuspána.
Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir, stjórnendur Skuggavaldsins, ræddu við okkur um nýjasta þáttinn sem er ansi jólalegur.

Sunday Dec 21, 2025
Sprengisandur 21.12.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Dec 21, 2025
Sunday Dec 21, 2025
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Fjölmiðlar
Logi Einarsson ráðherra menningar, nýsköpunar og háskóla
Logi fer yfir nýkynntar aðgerðir á vettvangi fjölmiðla sem rétta eig hag einkarekinna miðla og íslenskrar fjölmiðlunar í samkeppni við erlenda samfélagsmiðla.
Bókmenntir
Einar Már Guðmundsson, rithöfundur
Einar Kárason rithöfundur
Þeir félagar segja frá nýútkomnum bókum og fjalla um stöðu bókmenntanna, tungumálsins og eitt og annað þessu tengt.
Stjórnmál
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins
Guðrún fer yfir stöðuna á vettvangi stjórnmálanna, fylgistap flokksins sem hún leiðir og framtíð hægrimennskunnar í íslenskum stjórnmálum auk annars.
Alþjóðamál/Úkraína
Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við HA
Hilmar ræðir stöðuna í Úkraínu í ljósi nýrrar þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna og annarra tíðinda, m.a. lánveitingar ESB til Úkraínu og árlega blaðamannafundar Pútíns Rússlandsforseta þar sem hann ítrekaði kröfur sínar um að eigna sér stóra sneið af Úkraínu.

Friday Dec 19, 2025
Bítið - föstudagur 19. desember 2025
Friday Dec 19, 2025
Friday Dec 19, 2025
Bítið á Bylgjunni með Lilju, Sigmari og Ómari.
Öll viðtölin úr þætti dagsins.

Thursday Dec 18, 2025
Reykjavík síðdegis- fimmtudagur 18. desember 2025
Thursday Dec 18, 2025
Thursday Dec 18, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir
- Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands um þagnarskyldu lækna
- Símatími
- Steingrímur Birgisson forstjóri Hölds Bílaleigu Akureyrar
- Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar um bréfið sem aldrei var skrifað
- Kristinn Andersen prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við HÍ um neðansjávar dróna og þróun vélmenna
- Henry Birgir Gunnarsson fréttastjóri íþrótta hjá Sýn

Thursday Dec 18, 2025
Bítið - 18. desember 2025
Thursday Dec 18, 2025
Thursday Dec 18, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, fór yfir góða skuldastöðu bæjarins.
Jólalagið.
Hjörtur J Guðmundsson og Tómas Möller skiptust á skoðunum um Evrópusambandið.
Gunnar Dan, geimverusérfræðingur og höfundur bókarinnar UFO101, settist niður með okkur og ræddi djúpríkið og 3iAtlas.
Græjuhornið

Wednesday Dec 17, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 17. desember 2025
Wednesday Dec 17, 2025
Wednesday Dec 17, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Þórhallur Bjarni Björnsson nemi í skipulagsfræðum í svíþjóð um Arkitektúruppreisnina
- Sigurður Már Jónsson blaðamaður segir að það hafi verið opinn tékki vegna loftslagsmála
- Símatími
- Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur
- Kristbjörg Gunnarsdóttir heyrnarfræðingur heyrnar og talmeinastöð Íslands um nýja meðferð gegn Tinnitus
- Hans Rúnar Snorrason kennari og annar eiganda fyrirtækisins Kunnátta ehf sem heldur úti studera.is
- Sigrún Þóra Sveinsdóttir sálfræðingur með námskeiðið Passaðu púlsinn í desember

