Episodes

Friday Dec 05, 2025
Bítið - föstudagur 5. desember 2025
Friday Dec 05, 2025
Friday Dec 05, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Áttavillt.
Elías Blöndal Guðjónsson, íbúi ræddi ástandið á hættulegum gatnamótum í hverfinu þar sem keyrt hefur verið yfir þrjú börn.
Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu Live, ræddi við okkur um miðaverð á tónleika.
Helgi Jóhannesson, lögmaður og Tinna Miljevic, samfélagsmiðlagúrú hjá Símanum, fóru yfir sviðið.
Finnborgi Þorkell og Þorsteinn Gunnar frá Gleðismiðjunni komu með góð ráð í jólaösinni.
Jónas Sig, tónlistarmaður fór yfir Blómaborg í Hveragerði og dagskrána þar á aðventunni.
Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri Kjörís, kom með alls konar ís.
Alexander Veigar Þorvaldsson og Hallgrímur Egilsson sem mætast í úrslitum næsta laugardag í úrvalsdeildinni í pílu spjölluðu við okkur.

Thursday Dec 04, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 4. desember 2025
Thursday Dec 04, 2025
Thursday Dec 04, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Margrét Víkingsdóttir um hundinn Úffa
- Úlfar Lúðvíksson fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum um löggæslumál og mögulega umsókn um starf ríkislögreglustjóra
- Símatími
- Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur um mál Ársæls Guðmundssonar skólameistara Borgarholtsskóla
- Birna G Ásbjörnsdóttir Doktor í Heilbrigðsvísindum og stofnandi Jörth.is um þarmaflóruna og hvað áferð og form hægðanna getur sagt okkur
- Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir sálfræðingur og kynlífsráðgjafi um þróun gervigreindar og kynlífs
- Halldóra Jóna Lárusdóttir innkaupastjóri hjá Samkaup

Thursday Dec 04, 2025
Bítið - fimmtudagurinn 4. desember 2025
Thursday Dec 04, 2025
Thursday Dec 04, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ræddi við okkur vítt og breitt um stjórnmálin.
Vignir S. Halldórsson, faglegur framkvæmdastjóri Öxar ehf sem er með sjóðinn Öxar 20 og Monika Hjálmtýsdóttir, formaður Félags fasteignasala, ræddu fasteignamarkaðinn.
Þjóðargersemin Diddú kíkti í spjall um jólatónleika Brunaliðsins í Hörpu á laugardag.
Dansparið Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi settust niður með okkur og fóru yfir nýjustu fréttir úr dansinum.
Valur Hólm frá Elko mætti ferskur í Græjuhornið.
Nilli og Helena sögðu okkur frá söngleiknum Kabarett.

Wednesday Dec 03, 2025
Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 3. desember 2025
Wednesday Dec 03, 2025
Wednesday Dec 03, 2025
Öll viðtöl þáttarins ásamt símatíma:
- Eiður Arnarson verkefnastjóri Hörpu um jólatónleikatörnina framundan
- Jens Garðar Helgason varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem situr í umhverfis og samgöngunefnd um samgönguáætlun
- Símatími
- Kristján Már Unnarsson fréttamaður um samgönguáætlun
- Helgi Tómason prófessor emeritus í hagrannsóknum og tölfræði vonar að Íslendingum öðlist að fá sterka krataleiðtoga sem fella niður subbuskatta eins og erfðafjárskattinn
- Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur Ragga Nagli um kaupæði
- Sturlaugur Sturlaugsson framkvæmdastjóri Fjölsmiðjunnar

Wednesday Dec 03, 2025
Bítið - miðvikudagur 3. desember 2025
Wednesday Dec 03, 2025
Wednesday Dec 03, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, var á línunni og er ekki skemmt yfir nýrri samgönguáætlun.
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður fjárlaganefndar, ræddi við okkur um fjárlögin.
Vigdís Hauksdóttir og Páll Magnússon fóru yfir helstu mál líðandi stundar.
Bergþóra Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur sem glímir við kaupfíkn, ræddi við okkur um fíknina.
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, ræddi við okkur um 1100 ára afmæli Alþingis árið 2030.
Sóley Rós Þórðardóttir og Árdís Eva Bragadóttir frá Moon veitingum og Ari Friðfinnsson, markaðsstjóri Emmessís, kíktu í heimsókn.
Katrín Halldóra og Örn Árnason ræddu við okkur um Kærleiksjól í Sólheimakirkju á sunnudagskvöld.

Tuesday Dec 02, 2025
Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 2. desember 2025
Tuesday Dec 02, 2025
Tuesday Dec 02, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Jóhann Óli Hilmarsson ljósmyndari og fuglafræðingur um hrafninn
- Alma Möller heilbrigðisráðherra um að 70% þjóðarinnar er í yfirvikt
- Símatími
- Guðmundur Ingi Þórodsson, formaður Afstöðu félags fanga
- Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Sýnar um val á Manni ársins
- Arnór Sigurjónsson sérfræðingur í varnar og öryggisfræðum fyrrverandi liðsforingi í Norska hernum um fri
- Victor Guðmundsson læknir um stafræna heilbrigðisþjónustu
- Vigfús Bjarni Albertsson forstöðumaður sálgæslu og fjölskylduþjónustu Þjóðkirkjunnar og fyrrverandi sjúkrahúsprestur um reynslu sína þegar hann lá alvarlega veikur á sjúkrahúsi

Tuesday Dec 02, 2025
Bítið - þriðjudagur 2. desember
Tuesday Dec 02, 2025
Tuesday Dec 02, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Öll viðtölin úr þætti dagsins.

Monday Dec 01, 2025
Reykjavík síðdegis - mánudagur 1. desember 2025
Monday Dec 01, 2025
Monday Dec 01, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Tina Paic sérfræðingur í skattamálum hjá KPMG Law
- Skafti Harðarson formaður Samtaka skattgreiðenda
- Símatími
- Jón Pétur Zimsen þingmaður og fyrrverandi skólastjóri um einkunir í bókstöfum eða tölustöfum
- Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar um bílamarkaðinn og afnám vörugjalda á rafbíla og hækkun vörugjalda á jarðefniseldsneytisbíla
- Hrefna Sigurjónsdóttir verkefnastjóri forvarna hjá Sjóvá um mikilvægi reykskynjara
- Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og ráðgjafi hjá Tónlistarmiðstöð um dag íslenskrar tónlistar

Monday Dec 01, 2025
Bítið - mánudagur 1. desember 2025
Monday Dec 01, 2025
Monday Dec 01, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ræddi við okkur um nýjan vef Þjóðkirkjunnar.
Jón Marinó Birgisson og Herdís Rós Kjartansdóttir settust niður með okkur en þau bókuðu golfferð sem ekki var farið í vegna falls Play og þau eiga enn eftir að fá endurgreitt.
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, settist niður með okkur.
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir og Theodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúar í Kópavogi, ræddu biðlista fyrir fötluð börn í Kópavogi.
Sofia Aurora Björnsdóttir, heilari og hjálparmiðill, kíkti í spjall til okkar.
Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður fór yfir umferðina í enska boltanum.
Tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir er í fríi á Íslandi og settist niður með okkur.

Sunday Nov 30, 2025
Sprengisandur 30.11.2025 - Viðtöl þáttarins
Sunday Nov 30, 2025
Sunday Nov 30, 2025
Kristján Kriistjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra
Ríkisstjórn Kristrúnar er nú rétt óorðin eins árs, forsætisráðherra fer yfir sviðið í stjórnmálunum, efnahagsmálum, alþjóðamálum og fleiru.
Valtýr Sigurðsson fyrrverandi dómari og stjórnandi upphafsrannsóknar Geirfinnsmálsins bregst við harkalegum árásum á sig í bókinni Leitin að Geirfinni þar sem hann er sakaður um að hafa hylmt yfir með banamanni Geirfinns frá upphafi til dagsins í dag.
Valur Gunnarsson rithöfundur
Erlingur Erlingsson sagnfræðingur
Rússar herða árásir sínar á Úkraínu beint ofan í tillögur um endalok stríðsins, tillögur sem kosta munu Úkraínumenn land og hluta fullveldis síns ef þær ná fram að ganga. Valur og Erlingur ræða þessi mál og víðari skírskotun þeirra.

