Episodes

Friday Nov 28, 2025
Bítið -föstudagur 28. n+ovember 2025
Friday Nov 28, 2025
Friday Nov 28, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, ræddi við okkur um málefni fatlaðs fólks.
Þórdís Valsdóttir og Þórarinn Hjartarson fóru yfir fréttir vikunnar.
Jóhann Helgi Hlöðversson leitar að hrafninum Dimmu sem hefur ekki komið heim í nokkra daga.
Tónlistarkonan Ellen Kristjánsdóttir settist niður með okkur.
Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen kom með öðruvísi aðventukræsingar.

Thursday Nov 27, 2025
Bítið - fimmtudagur 27. nóvember 2025
Thursday Nov 27, 2025
Thursday Nov 27, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins, fór yfir skattahækkanir sveitarfélaganna síðustu ár.
Heiða Njóla Guðbrandsdóttir, forstöðumaður og verkfræðingur hjá Icelandair, fór yfir skatta og gjöld í þágu umhverfismála þegar kemur að flugrekstri.
Torfi Jóhannesson, ráðgjafi og stofnandi Nordic Insights, ræddi við okkur um fæðuöryggi.
Rósa Guðbjartsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræddi um hlutverk fjölmiðlanefndar og hvort hlaðvörp séu fjölmiðill.
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræddi við okkur um jafnréttismál.
Baldur Már Helgason, framkvæmdastjóri viðskipta hjá Heimum, ræddi stækkun í Smáralind.
Arinbjörn Hauksson frá Elko mætti í Græjuhornið.

Wednesday Nov 26, 2025
Bítið - miðvikudagur 26. nóvember 2025
Wednesday Nov 26, 2025
Wednesday Nov 26, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Edda Björk Þórðardóttir, sálfræðingur og dósent við Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, ræddi við okkur um viðburð á föstudaginn þar sem fjallað verður um skammdegið.
Jón Björn Hákonarson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, var á línunni.
Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar í borginni og Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka, ræddu réttindi fatlaðs fólks.
Tinna Dögg og Atli Rafn hjá Brokk.is kíktu í heimsókn.
Sævar Þór Sveinsson hjá Utan vallar fór yfir styrki til íþróttafélaga.
Snæfríður Ingadóttir, fjölmiðlakona á Akureyri, verður með húllauppistand á Græna hattinum á morgun og hitar upp fyrir „hefðbundið“ uppistand.

Tuesday Nov 25, 2025
Bítið - þriðjudagur 25. nóvember 2025
Tuesday Nov 25, 2025
Tuesday Nov 25, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi Lilju og Ómari,
Þuríður Sverrisdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir hjá bidlisti.is settust niður með okkur.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra, ræddi við okkur um menntakerfið.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræddi við okkur frá Stokkhólmi þar sem verið er að ræða brottflutning Rússa á úkraínskum börnum.
Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræddi skattheimtu nýrrar ríkisstjórnar.
Helgi Áss Grétarsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og lögfræðingur, ræddi Mjóddina við okkur.
Bjartmar Guðlaugsson og Ólafur E. Jóhannsson ræddu hausttónleika í Grafarvogskirkju.

Monday Nov 24, 2025
Sprengisandur 23.11.2025 - Viðtöl þáttarins
Monday Nov 24, 2025
Monday Nov 24, 2025
Kraftmikil umræða um pólitíkina og landsmálin í umsjón Kristjáns Kristjánssonar.
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, mætti á Sprengisand
Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SA og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi umhverfisráðherra ræddu við Kristján á Sprengisandi
Þingmennirnir Bergþór Ólason, Þórdís Kolbrún Reykfjörð og Pawel Bartozek ræddu við Kristján á Sprengisandi
Eiríkur Bergmann, prófessor á Bifröst og Aðalheiður Ámundadóttir blaðamaður spjölluðu við Kristján á Sprengisandi

Monday Nov 24, 2025
Bítið -mánudagur 24. nóvember 2025
Monday Nov 24, 2025
Monday Nov 24, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari,
Njáll Gunnlaugsson, stjórnarmaður í Sniglunum og Pétur Smárason, framkvæmdastjóri MSÍ, mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands settust niður með okkur.
Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur spjallaði við okkur um unnin og gjörunnin matvæli.
Gunnar Dan, geimverusérfræðingur ræddi við okkur um nýja heimildarmynd um geimverur.
Benedikt Hans Rúnarsson, öryggisstjóri Wise, ræddi við okkur um svindl á tilboðsdögum.
Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir, stjórnendur Skuggavaldsins, ræddu nýjasta þáttinn í seríunni.
Hildur Vala Baldursdóttir er Solla Stirða, Mikael Kaaber er Íþróttaálfurinn og Almar Blær er Glanni Glæpur í „nýjum“ Latabæ.

Friday Nov 21, 2025
Reykjavík síðdegis - föstudagur 21. nóvember 2025
Friday Nov 21, 2025
Friday Nov 21, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar og fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision
- Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri
- Símatími
- Salvör Nordal umboðsmaður barna um Barnaþing
- Kristján Berg Ásgeirsson Fiskikóngurinn býst við miklum skorti á tindaskötu fyrir þessi jól
- Arnar Eggert Thoroddsen doktor í tónlistarfræðum og blaðamaður á Morgunblaðinu um Björk sem fagnar sextíu ára afmæli sínu í dag

Friday Nov 21, 2025
Bítið - föstudagur 21. nóvember 2025
Friday Nov 21, 2025
Friday Nov 21, 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Bogi Ragnarsson, félagsfræðingur og kennari, ræddi við okkur um unglingadrykkju og frétt Ríkissjónvarpsins um málið.
Símatími.
Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr fóru yfir fréttir vikunnar.
Kristín Ása Brynjarsdóttir og Ragnar Másson, eigendur og stofnendur Memore, kíktu til okkar í spjall.
Unnar Freyr Jónsson frá Kornax og Kolbrún Haraldsdóttir frá GÓU mættu með fullt af smákökum.

Thursday Nov 20, 2025
Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 20. nóvember 2025
Thursday Nov 20, 2025
Thursday Nov 20, 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Benedikt S Benediktsson framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu
- Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir um skýrslu starfshóps varðandi reglur um dvalarleyfi á Íslandi
- Símatími
- Ólafur Magnússon tæknistjóri Nova um 2g og 3g senda
- Páll Höskuldsson í Noregi um verndartolla í Noregi
- Sigurður Ingi Jóhannsson um verndartolla ESB
- Óli tölva og gervigreindin sem beitir hótunum til að lifa af
- Þorvaldur Flemming Jensen um sveitastjórnarkosningar í Danmörku

Thursday Nov 20, 2025
Bítið - 20. nóvember 2025
Thursday Nov 20, 2025
Thursday Nov 20, 2025
Bítið á Bylgjunni með Liilju, Sigmari og Ómari.
Ölll viðtölin úr þætti dagsins.

